James Harden skrópaði á æfingu hjá Philadelphia Smári Jökull Jónsson skrifar 18. október 2023 22:01 Harden var mættur á leik Inter Miami og Houston Dynamo á dögunum. Vísir/Getty James Harden lét ekki sjá sig á æfingu hjá liði Philadelphia 76´ers í NBA-deildinni í dag. Harden hefur ekki tekið þátt í neinum leikjum liðsins á undirbúningstímabilinu. Harden hefur ekki látið sjá sig með liði 76´ers síðan á sunnudag. Hann missti af skotæfingu á mánudag sem og æfingaleik gegn Brooklyn Nets. Hann skrópaði síðan á æfingu liðsins í dag. Óljóst er hvort eða hvenær Harden mun snúa aftur á æfingar liðsins. The Athletic greindi frá því að forráðamenn 76´ers og Los Angeles Clippers væru í viðræðum um möguleg leikmannaskipti en Harden hefur lýst yfir miklum áhuga að ganga til liðs við Clippers. "Maybe he had something to do."-Joel Embiid on James Harden's absence at Sixers practice(via @KyleNeubeck, @PHLY_Sixers) pic.twitter.com/eMyMZfbfE6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 18, 2023 Í sumar sagði Harden að hann vildi yfirgefa Philadelphia og helst ganga til liðs við Los Angeles Clippers. Hann lenti síðan upp á kant við Daryl Morey, yfirmann körfuknattleiksmála hjá 76´ers, og kallaði hann lygara eftir að liðið ákvað að slíta viðræðum um skipti. Harden hét því þá að hann myndi aldrei vera hluti af liði sem Morey væri hluti af. NBA sektaði Harden fyrir ummælin en leikmannasamtökin svöruðu með því að áfrýja sektinni. Harden skoraði 21 stig að meðaltali í leik með Philadelphia í fyrra en liðið komst alla leið í undanúrslit Austurdeildarinnar þar sem liðið tapaði í oddaleik gegn Boston Celtics. Harden verður samningslaus næsta sumar. NBA Mest lesið Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Íslenski boltinn Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Sjá meira
Harden hefur ekki látið sjá sig með liði 76´ers síðan á sunnudag. Hann missti af skotæfingu á mánudag sem og æfingaleik gegn Brooklyn Nets. Hann skrópaði síðan á æfingu liðsins í dag. Óljóst er hvort eða hvenær Harden mun snúa aftur á æfingar liðsins. The Athletic greindi frá því að forráðamenn 76´ers og Los Angeles Clippers væru í viðræðum um möguleg leikmannaskipti en Harden hefur lýst yfir miklum áhuga að ganga til liðs við Clippers. "Maybe he had something to do."-Joel Embiid on James Harden's absence at Sixers practice(via @KyleNeubeck, @PHLY_Sixers) pic.twitter.com/eMyMZfbfE6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 18, 2023 Í sumar sagði Harden að hann vildi yfirgefa Philadelphia og helst ganga til liðs við Los Angeles Clippers. Hann lenti síðan upp á kant við Daryl Morey, yfirmann körfuknattleiksmála hjá 76´ers, og kallaði hann lygara eftir að liðið ákvað að slíta viðræðum um skipti. Harden hét því þá að hann myndi aldrei vera hluti af liði sem Morey væri hluti af. NBA sektaði Harden fyrir ummælin en leikmannasamtökin svöruðu með því að áfrýja sektinni. Harden skoraði 21 stig að meðaltali í leik með Philadelphia í fyrra en liðið komst alla leið í undanúrslit Austurdeildarinnar þar sem liðið tapaði í oddaleik gegn Boston Celtics. Harden verður samningslaus næsta sumar.
NBA Mest lesið Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Körfubolti Benedikt í bann Körfubolti Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Íslenski boltinn Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Handbolti Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Körfubolti Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Formúla 1 Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Körfubolti Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Enski boltinn Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Körfubolti „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Sjá meira