Innherji

Ás­mund­ur Tryggv­a­son ráð­inn for­stjór­i Styrk­áss

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ásmundur Tryggvason var áður framkvæmdastjóri fyrirtækja- og fjárfestasviðs Íslandsbanka um tæplega fimm ára skeið og var þar áður forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar bankans í sjö ár.
Ásmundur Tryggvason var áður framkvæmdastjóri fyrirtækja- og fjárfestasviðs Íslandsbanka um tæplega fimm ára skeið og var þar áður forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar bankans í sjö ár.

Ásmundur Tryggvason hefur verið ráðinn forstjóri Styrkáss, nýs þjónustufyrirtækis sem samanstendur af Skeljungi og Kletti. Skrá á félagið í Kauphöll á Íslandi fyrir árslok 2027 og mun Ásmundur leiða þá vinnu.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×