Nýir símar, úr og heyrnartól Samúel Karl Ólason skrifar 12. september 2023 23:16 Tim Cook, forstjóri Apple á kynningunni í dag. AP/Jeff Chiu Forsvarsmenn Apple kynntu í dag nýja kynslóð snjallsíma, heyrnartóla og snjallúra á kynningu í Cupertino í Bandaríkjunum. Nýr iPhone, sem er nú búinn USB-C hleðslutengi, leit dagsins ljós, í fjórum mismunandi útgáfum. iPhone 15 og 15 Plus eru tvær af nýju símaútgáfunum sem opinberaðar voru í dag. Útliti símanna hefur verið breytt nokkuð á milli kynslóða en símarnir hafa einnig verið uppfærðir að innan. Það helsta er að myndavélar þeirra hafa verið uppfærðar og símarnir eru búnir nýjum örgjörvum sem Apple segir að nýtist vel í að spila tölvuleiki. Ástæðan fyrir því að iPhone 15 er ekki lengur með eigið hleðslutengi, sem kallaðist Lightning, er ný reglugerð innan Evrópusambandsins. Sú reglugerð skuldbindur raftækjaframleiðendur til að nota sömu tengjategundina. Sjá einnig: Sama hleðslutengi á alla síma fyrir 2024 Frekari upplýsingar um símana má finna hér á vef Apple og í spilurunum hér að neðan. Á kynningunni var ný kynslóð snjallúra Apple opinberuð. Apple Watch Series 9 úrin eru, samkvæmt starfsmönnum Apple, mun hraðari en fyrri kynslóðir. Það er segja, þau eru fljótari að vinna. Þau ganga ekki hraðar en önnur úr. Í frétt Tech Crunch er haft eftir forsvarsmanni úradeildar fyrirtækisins að þessi úr séu þau öflugustu hingað til. Heyrnartól Apple, Airpods Pro 2, hafa einnig fengið USB-C hleðslutengi og verða þau fáanleg seinna í þessum mánuði. Apple Tækni Mest lesið Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Kaupmáttur jókst í fyrra Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
iPhone 15 og 15 Plus eru tvær af nýju símaútgáfunum sem opinberaðar voru í dag. Útliti símanna hefur verið breytt nokkuð á milli kynslóða en símarnir hafa einnig verið uppfærðir að innan. Það helsta er að myndavélar þeirra hafa verið uppfærðar og símarnir eru búnir nýjum örgjörvum sem Apple segir að nýtist vel í að spila tölvuleiki. Ástæðan fyrir því að iPhone 15 er ekki lengur með eigið hleðslutengi, sem kallaðist Lightning, er ný reglugerð innan Evrópusambandsins. Sú reglugerð skuldbindur raftækjaframleiðendur til að nota sömu tengjategundina. Sjá einnig: Sama hleðslutengi á alla síma fyrir 2024 Frekari upplýsingar um símana má finna hér á vef Apple og í spilurunum hér að neðan. Á kynningunni var ný kynslóð snjallúra Apple opinberuð. Apple Watch Series 9 úrin eru, samkvæmt starfsmönnum Apple, mun hraðari en fyrri kynslóðir. Það er segja, þau eru fljótari að vinna. Þau ganga ekki hraðar en önnur úr. Í frétt Tech Crunch er haft eftir forsvarsmanni úradeildar fyrirtækisins að þessi úr séu þau öflugustu hingað til. Heyrnartól Apple, Airpods Pro 2, hafa einnig fengið USB-C hleðslutengi og verða þau fáanleg seinna í þessum mánuði.
Apple Tækni Mest lesið Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Kaupmáttur jókst í fyrra Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira