Væntir þess að bankastjórar láti neytendur njóta hagræðingar Kristinn Haukur Guðnason skrifar 29. ágúst 2023 22:31 Lilja segir að gengisálag sé svo hátt að það borgi sig að nota reiðufé frekar en greiðslukort. Visir/Sigurjón Verðskrár viðskiptabankanna eru flóknar og ógagnsæjar og stofna ætti vefsíðu þar sem neytendur geta gert verðsamanburð. Þetta er meðal þess sem starfshópur um greiningu og arðsemi íslensku bankanna leggur til í nýrri skýrslu. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, telur mestu máli skipta að gengisálag á kortaviðskipti verði eðlilegt. „Við greiðum mikið álag og það er í raun betra fyrir okkur að taka út reiðufé en að nota stundum kortin okkar út af þessu gengisálagi. Gengisálagið þarf að lækka og það næsta sem verður að gerast er að vaxtamunurinn þarf líka að minnka,“ segir Lilja og bendir á að kostnaður bankanna hafi verið að lækka og arðsemin að aukast í þessari miklu verðbólgu. Lilja segir að skýrslugjöf verði aukin til þingsins og að aðhald verði að árlegum viðburði. Þetta sé í fyrsta skipti sem samanburður sé gerður við Norðurlöndin þannig að það sjáist svart á hvítu að Íslendingar séu að greiða meira fyrir þessa þjónustu. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að aukin samkeppni og viðbrögð stjórnenda bankanna verði þess eðlis að þeir láti íslenska neytendur njóta þess að þeir hafi verið að hagræða,“ segir Lilja. Íslenskir bankar Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Ýmislegt bendi til þess að bankar geti lækkað álagningu Ýmis atriði gefa vísbendingar um möguleika bankanna til aukinnar arðsemi eða lækkunar álagningar. Þetta segir í niðurstöðu starfshóps menningar- og viðskiptaráðherra í skýrslu um greiningu á gjaldtöku og arðsemi viðskiptabankanna. 29. ágúst 2023 17:29 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, telur mestu máli skipta að gengisálag á kortaviðskipti verði eðlilegt. „Við greiðum mikið álag og það er í raun betra fyrir okkur að taka út reiðufé en að nota stundum kortin okkar út af þessu gengisálagi. Gengisálagið þarf að lækka og það næsta sem verður að gerast er að vaxtamunurinn þarf líka að minnka,“ segir Lilja og bendir á að kostnaður bankanna hafi verið að lækka og arðsemin að aukast í þessari miklu verðbólgu. Lilja segir að skýrslugjöf verði aukin til þingsins og að aðhald verði að árlegum viðburði. Þetta sé í fyrsta skipti sem samanburður sé gerður við Norðurlöndin þannig að það sjáist svart á hvítu að Íslendingar séu að greiða meira fyrir þessa þjónustu. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að aukin samkeppni og viðbrögð stjórnenda bankanna verði þess eðlis að þeir láti íslenska neytendur njóta þess að þeir hafi verið að hagræða,“ segir Lilja.
Íslenskir bankar Efnahagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Ýmislegt bendi til þess að bankar geti lækkað álagningu Ýmis atriði gefa vísbendingar um möguleika bankanna til aukinnar arðsemi eða lækkunar álagningar. Þetta segir í niðurstöðu starfshóps menningar- og viðskiptaráðherra í skýrslu um greiningu á gjaldtöku og arðsemi viðskiptabankanna. 29. ágúst 2023 17:29 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Ýmislegt bendi til þess að bankar geti lækkað álagningu Ýmis atriði gefa vísbendingar um möguleika bankanna til aukinnar arðsemi eða lækkunar álagningar. Þetta segir í niðurstöðu starfshóps menningar- og viðskiptaráðherra í skýrslu um greiningu á gjaldtöku og arðsemi viðskiptabankanna. 29. ágúst 2023 17:29