Kaupsamningum fækkað um 30 prósent milli ára Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. ágúst 2023 06:43 Bríet rekur um 250 fasteignir í 34 sveitarfélögum allt í kringum landið. Vísir/Vilhelm Kaupsamningum á öðrum ársfjórðungi fækkaði um 31,1 prósent milli ára en þeir voru 1.793 á þessu ári, samanborið við 2.603 á síðasta ári. Kaupsamningum fjölgaði milli mánaða í júní, voru 698 samanborið við 643 í maí. Þetta kemur fram í nýrri mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,8 prósent í júlí. Sérbýli lækkaði um 2,8 prósent en fjölbýli um 0,2 prósent. Í nágrenni höfuðborgarsvæðisins stendur verð í stað milli mánaða en annars staðar lækkaði það um 1,1 prósent. „Þrátt fyrir að stýrivextir hafi verið hækkaðir samfellt frá maí 2021 þá hafa raunstýrivextir ekki verið jákvæðir í rúm þrjú ár. Raunstýrivextir mælast nú jákvæðir í fyrsta sinn síðan í mars 2020. Tólf mánaða verðbólga hefur verið á niðurleið og vísitala neysluverðs stóð nánast í stað í síðustu mælingu þegar hún hækkaði um 0,03% í júlí. Stýrivextir Seðlabankans hækkuðu um 0,5% í vikunni og eru orðnir 9,25% og hafa ekki verið hærri síðan í desember 2009,“ segir í skýrslunni. Alls hafa 2.038 nýbyggðar íbúðir komið inn á markað það sem af er ári, þar af 393 í júlí. Í skýrslunni er fjallað um gjaldþrot fyrirtækja í byggingastarfsemi en þau voru 37 í maí. Það hefur þá gerst þrisvar á árinu að gjaldþrot fyrirtækja í byggingarstarfsemi hafi veið fleiri en 30 í einum mánuði. „Sé miðað við 6 mánaða hlaupandi árstíðaleiðrétt meðaltal hafa gjaldþrot í greininni ekki verið fleiri síðan árið 2012. Í júní fækkaði gjaldþrotum og varð 21 fyrirtæki í geiranum gjaldþrota. Jafnframt hefur nýskráðum fyrirtækjum í geiranum fjölgað frá 2019 en 56 fyrirtæki voru nýskráð í júnímánuði.“ Hér má finna skýrsluna í heild. Fasteignamarkaður Verðlag Neytendur Húsnæðismál Mest lesið Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Af og frá að slakað sé á aðhaldi Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,8 prósent í júlí. Sérbýli lækkaði um 2,8 prósent en fjölbýli um 0,2 prósent. Í nágrenni höfuðborgarsvæðisins stendur verð í stað milli mánaða en annars staðar lækkaði það um 1,1 prósent. „Þrátt fyrir að stýrivextir hafi verið hækkaðir samfellt frá maí 2021 þá hafa raunstýrivextir ekki verið jákvæðir í rúm þrjú ár. Raunstýrivextir mælast nú jákvæðir í fyrsta sinn síðan í mars 2020. Tólf mánaða verðbólga hefur verið á niðurleið og vísitala neysluverðs stóð nánast í stað í síðustu mælingu þegar hún hækkaði um 0,03% í júlí. Stýrivextir Seðlabankans hækkuðu um 0,5% í vikunni og eru orðnir 9,25% og hafa ekki verið hærri síðan í desember 2009,“ segir í skýrslunni. Alls hafa 2.038 nýbyggðar íbúðir komið inn á markað það sem af er ári, þar af 393 í júlí. Í skýrslunni er fjallað um gjaldþrot fyrirtækja í byggingastarfsemi en þau voru 37 í maí. Það hefur þá gerst þrisvar á árinu að gjaldþrot fyrirtækja í byggingarstarfsemi hafi veið fleiri en 30 í einum mánuði. „Sé miðað við 6 mánaða hlaupandi árstíðaleiðrétt meðaltal hafa gjaldþrot í greininni ekki verið fleiri síðan árið 2012. Í júní fækkaði gjaldþrotum og varð 21 fyrirtæki í geiranum gjaldþrota. Jafnframt hefur nýskráðum fyrirtækjum í geiranum fjölgað frá 2019 en 56 fyrirtæki voru nýskráð í júnímánuði.“ Hér má finna skýrsluna í heild.
Fasteignamarkaður Verðlag Neytendur Húsnæðismál Mest lesið Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Af og frá að slakað sé á aðhaldi Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Sjá meira