Vara við netsvikurum á Booking.com Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. ágúst 2023 15:41 CERT-Is hefur varað fólk við netsvikurum sem reyna að svindla á fólki á bókunarsíðunni Booking.com. Samsett Netöryggissveit íslenskra stjórnvalda, CERT-IS, varar við netsvikurum á Booking.com. Árásaraðilar hafi þar komist yfir aðganga gististaða og sendi pósta á fólk sem eigi bókaða gistingu á stöðunum með það að markmiði að svíkja út fé. CERT-IS greinir frá þessu í tilkynningu á vef sínum. Svindlunum er lýst þannig að skilaboð berist frá gististað (sem séu í raun send af árásaraðilum) þess efnis að greiðslukorti viðtakanda hafi verið hafnað eða ekki staðist öryggisprófun í bókunarkerfi og sé því ógilt. Bókun viðkomandi hjá gististaðnum sé því í húfi og verði felld niður ef ekki er brugðist við innan sólahrings. Til að koma í veg fyrir það er viðtakandinn beðinn um að smella á hlekk sem gefinn er upp í skilaboðunum og staðfesta kortaupplýsingar þar. Viðtakanda er sömuleiðis tilkynnt að það sem verði dregið af kortinu verði strax endurgreitt. Hvetja fólk til að horfa gagnrýnum augum á skilaboð CERT-IS hvetur alla sem eiga bókaða gistingu í gegnum Booking.com að horfa gagnrýnum augum á skilaboð sem berast í gegnum bókunarsíðuna. Vitað sé til þess að árásaraðilarnir svari spurningum eða athugasemdum þeirra sem svara skilaboðunum. Þá segir að ef vafi leikur á hvort skilaboð komi frá gististaðnum sjálfum sé alltaf hægt að fara beint inn á heimasíðu gististaðarins og hafa samband við hann beint, til dæmis í gegnum símanúmer eða netfang sem þar eru gefin upp. Að lokum minnir CERT-IS alla rekstraraðila gististaða á Íslandi að setja upp fjölþátta auðkenningu á aðgang sinn á Booking.com, sem og aðra aðganga. Fjölþátta auðkenning geri árásarhópum mun erfiðara fyrir að taka yfir aðganga. Netöryggi Netglæpir Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
CERT-IS greinir frá þessu í tilkynningu á vef sínum. Svindlunum er lýst þannig að skilaboð berist frá gististað (sem séu í raun send af árásaraðilum) þess efnis að greiðslukorti viðtakanda hafi verið hafnað eða ekki staðist öryggisprófun í bókunarkerfi og sé því ógilt. Bókun viðkomandi hjá gististaðnum sé því í húfi og verði felld niður ef ekki er brugðist við innan sólahrings. Til að koma í veg fyrir það er viðtakandinn beðinn um að smella á hlekk sem gefinn er upp í skilaboðunum og staðfesta kortaupplýsingar þar. Viðtakanda er sömuleiðis tilkynnt að það sem verði dregið af kortinu verði strax endurgreitt. Hvetja fólk til að horfa gagnrýnum augum á skilaboð CERT-IS hvetur alla sem eiga bókaða gistingu í gegnum Booking.com að horfa gagnrýnum augum á skilaboð sem berast í gegnum bókunarsíðuna. Vitað sé til þess að árásaraðilarnir svari spurningum eða athugasemdum þeirra sem svara skilaboðunum. Þá segir að ef vafi leikur á hvort skilaboð komi frá gististaðnum sjálfum sé alltaf hægt að fara beint inn á heimasíðu gististaðarins og hafa samband við hann beint, til dæmis í gegnum símanúmer eða netfang sem þar eru gefin upp. Að lokum minnir CERT-IS alla rekstraraðila gististaða á Íslandi að setja upp fjölþátta auðkenningu á aðgang sinn á Booking.com, sem og aðra aðganga. Fjölþátta auðkenning geri árásarhópum mun erfiðara fyrir að taka yfir aðganga.
Netöryggi Netglæpir Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun