Vara við netsvikurum á Booking.com Magnús Jochum Pálsson skrifar 21. ágúst 2023 15:41 CERT-Is hefur varað fólk við netsvikurum sem reyna að svindla á fólki á bókunarsíðunni Booking.com. Samsett Netöryggissveit íslenskra stjórnvalda, CERT-IS, varar við netsvikurum á Booking.com. Árásaraðilar hafi þar komist yfir aðganga gististaða og sendi pósta á fólk sem eigi bókaða gistingu á stöðunum með það að markmiði að svíkja út fé. CERT-IS greinir frá þessu í tilkynningu á vef sínum. Svindlunum er lýst þannig að skilaboð berist frá gististað (sem séu í raun send af árásaraðilum) þess efnis að greiðslukorti viðtakanda hafi verið hafnað eða ekki staðist öryggisprófun í bókunarkerfi og sé því ógilt. Bókun viðkomandi hjá gististaðnum sé því í húfi og verði felld niður ef ekki er brugðist við innan sólahrings. Til að koma í veg fyrir það er viðtakandinn beðinn um að smella á hlekk sem gefinn er upp í skilaboðunum og staðfesta kortaupplýsingar þar. Viðtakanda er sömuleiðis tilkynnt að það sem verði dregið af kortinu verði strax endurgreitt. Hvetja fólk til að horfa gagnrýnum augum á skilaboð CERT-IS hvetur alla sem eiga bókaða gistingu í gegnum Booking.com að horfa gagnrýnum augum á skilaboð sem berast í gegnum bókunarsíðuna. Vitað sé til þess að árásaraðilarnir svari spurningum eða athugasemdum þeirra sem svara skilaboðunum. Þá segir að ef vafi leikur á hvort skilaboð komi frá gististaðnum sjálfum sé alltaf hægt að fara beint inn á heimasíðu gististaðarins og hafa samband við hann beint, til dæmis í gegnum símanúmer eða netfang sem þar eru gefin upp. Að lokum minnir CERT-IS alla rekstraraðila gististaða á Íslandi að setja upp fjölþátta auðkenningu á aðgang sinn á Booking.com, sem og aðra aðganga. Fjölþátta auðkenning geri árásarhópum mun erfiðara fyrir að taka yfir aðganga. Netöryggi Netglæpir Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
CERT-IS greinir frá þessu í tilkynningu á vef sínum. Svindlunum er lýst þannig að skilaboð berist frá gististað (sem séu í raun send af árásaraðilum) þess efnis að greiðslukorti viðtakanda hafi verið hafnað eða ekki staðist öryggisprófun í bókunarkerfi og sé því ógilt. Bókun viðkomandi hjá gististaðnum sé því í húfi og verði felld niður ef ekki er brugðist við innan sólahrings. Til að koma í veg fyrir það er viðtakandinn beðinn um að smella á hlekk sem gefinn er upp í skilaboðunum og staðfesta kortaupplýsingar þar. Viðtakanda er sömuleiðis tilkynnt að það sem verði dregið af kortinu verði strax endurgreitt. Hvetja fólk til að horfa gagnrýnum augum á skilaboð CERT-IS hvetur alla sem eiga bókaða gistingu í gegnum Booking.com að horfa gagnrýnum augum á skilaboð sem berast í gegnum bókunarsíðuna. Vitað sé til þess að árásaraðilarnir svari spurningum eða athugasemdum þeirra sem svara skilaboðunum. Þá segir að ef vafi leikur á hvort skilaboð komi frá gististaðnum sjálfum sé alltaf hægt að fara beint inn á heimasíðu gististaðarins og hafa samband við hann beint, til dæmis í gegnum símanúmer eða netfang sem þar eru gefin upp. Að lokum minnir CERT-IS alla rekstraraðila gististaða á Íslandi að setja upp fjölþátta auðkenningu á aðgang sinn á Booking.com, sem og aðra aðganga. Fjölþátta auðkenning geri árásarhópum mun erfiðara fyrir að taka yfir aðganga.
Netöryggi Netglæpir Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira