Innherji

Rík­ast­i Finn­inn, sjóð­ur Paul Gett­ys og Seq­u­o­i­a fjárfestu í vísisjóði Ara og Davíðs

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ilkka Paananen, stofnandi finnska leikjafyrirtækisins Supercell, Davíð Helgason, stofnandi Unity og vísisjóðsins Transition, John Paul Getty, stofnandi Getty Oil Company, og Antti Herlin, hluthafi í Kone og forstjóri fyrrverandi forstjóri félagsins. Félög eða sjóðir tengd þeim eru fjárfestar í Transition.
Ilkka Paananen, stofnandi finnska leikjafyrirtækisins Supercell, Davíð Helgason, stofnandi Unity og vísisjóðsins Transition, John Paul Getty, stofnandi Getty Oil Company, og Antti Herlin, hluthafi í Kone og forstjóri fyrrverandi forstjóri félagsins. Félög eða sjóðir tengd þeim eru fjárfestar í Transition. Samsett/Getty, Kone og víðar

Á meðal fjárfesta í vísisjóði á sviði loftlagsmála sem bræðurnir Ari og Davíð Helgasynir stofnuðu eru J. Paul Getty Trust, ríkasti maður Finnlands og stofnandi finnska leikjafyrirtækisins Supercell sem gaf meðal annars út Clash of Clans. Að auki fjárfesti vísisjóður á vegum Sequoia Capital, einu þekktasta fjárfestingafélagi í heimi þegar kemur að styðja við nýsköpunarfélög, í Transition.
Fleiri fréttir

Sjá meira


×