Innherji

Virð­is­breyt­ing hífð­i upp af­kom­u Ís­lands­bank­a en tekj­ur und­ir vænt­ing­um

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Jón Guðni Ómarsson, forstjóri Íslandsbanka, sagði á fundinum að arðsemi eiginfjár hafi verið meiri en markmið bankans og kostnaðarhlutfallið hafi verið minna en markmiðið segir til um þegar horft væri fram hjá sektargreiðslu til Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands.
Jón Guðni Ómarsson, forstjóri Íslandsbanka, sagði á fundinum að arðsemi eiginfjár hafi verið meiri en markmið bankans og kostnaðarhlutfallið hafi verið minna en markmiðið segir til um þegar horft væri fram hjá sektargreiðslu til Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Vísir/Vilhelm

Umtalsverð jákvæð virðisbreyting á lánasafni Íslandsbanka – sem hlutabréfagreinendur sáu ekki fyrir – gerði það að verkum að hagnaður bankans fyrir skatta á öðrum ársfjórðungi var níu prósentum hærri en meðalspá fimm greinenda. Virðisbreytingin gerði það að verkum að arðsemi eiginfjár var í takt við meðaltalsspá greiningardeilda eða 11,5 prósent. Hlutabréf Íslandsbanka hafa lækkað um 1,2 prósent það sem af er degi.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×