Innherji

Frost­i Sig­ur­jóns­son býð­ur sig fram í stjórn Ís­lands­bank­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Ég bý að góðri reynslu og hef áhuga á að gefa kost á mér í krefjandi verkefni,“ segir Frosti Sigurjósson, sem meðal annars hefur verið þingmaður, forstjóri Nýherja og stjórnarformaður CCP, Dohop og Datamarket.
„Ég bý að góðri reynslu og hef áhuga á að gefa kost á mér í krefjandi verkefni,“ segir Frosti Sigurjósson, sem meðal annars hefur verið þingmaður, forstjóri Nýherja og stjórnarformaður CCP, Dohop og Datamarket.

Frosti Sigurjónsson, fyrrverandi alþingismaður, býður sig fram til setu í stjórn Íslandsbanka. Hann er ekki á lista yfir þá sem tilnefningarnefnd mælir með að sitji í stjórn bankans. Frosti segir að þegar honum bárust þau tíðindi hafi hann upplýst nefndina að hann vilji engu að síður vera í framboði enda séu það hluthafar sem velji stjórn en tilnefningarnefnd komi með tillögur. Hann hefur vakið athygli stjórnenda lífeyrissjóða á framboði sínu. „Lokaákvörðun er hjá hluthöfum.“



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×