Gamall iPhone seldist á tugi milljóna Máni Snær Þorláksson skrifar 17. júlí 2023 17:08 Steve Jobs, stofnandi og fyrrum forstjóri Apple, á kynningunni fyrir fyrsta iPhone símann. EPA/JOHN G. MABANGLO Fyrsta kynslóðin af iPhone símum kom út árið 2007 og var mjög vinsæl á sínum tíma. Alls seldust um sex milljón eintök af símanum. Einn þessara síma var settur á uppboð sem lauk á dögunum með því að hann seldist á rúmlega 190 þúsund dollara. Það samsvarar um tuttugu og sjö milljónum í íslenskum krónum. Um er að ræða gerð af símanum sem var einungis með fjögur gígabæt í geymslupláss. Þessi gerð var ekki ýkja vinsæl á sínum tíma sökum þess hve lítið minna það kostaði að fá tvöfalt meira geymslupláss. Síminn kostaði upphaflega 599 dollara en sama gerð með átta gígabæta geymsluplássi kostaði einungis hundrað dollurum meira. Þegar liðnir voru um tveir mánuðir frá útgáfu símans var ákveðið að hætta að framleiða símann einungis með átta gígabæta geymslupláss. Svona símar eru því nokkuð sjaldgæfir. Auk þess hefur hann aldrei verið opnaður og er ennþá í plastinu. Samkvæmt BBC bárust alls tuttugu og átta boð í símann. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem iPhone sími selst á uppboði sem þessu. Fyrr á þessu ári var annar iPhone sími af fyrstu kynslóð seldur á uppboði. Sá seldist þó ekki fyrir alveg jafn háa fjárhæð. Apple Tækni Mest lesið Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Markaðurinn 13. sept Atvinnulíf Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað? Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Um er að ræða gerð af símanum sem var einungis með fjögur gígabæt í geymslupláss. Þessi gerð var ekki ýkja vinsæl á sínum tíma sökum þess hve lítið minna það kostaði að fá tvöfalt meira geymslupláss. Síminn kostaði upphaflega 599 dollara en sama gerð með átta gígabæta geymsluplássi kostaði einungis hundrað dollurum meira. Þegar liðnir voru um tveir mánuðir frá útgáfu símans var ákveðið að hætta að framleiða símann einungis með átta gígabæta geymslupláss. Svona símar eru því nokkuð sjaldgæfir. Auk þess hefur hann aldrei verið opnaður og er ennþá í plastinu. Samkvæmt BBC bárust alls tuttugu og átta boð í símann. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem iPhone sími selst á uppboði sem þessu. Fyrr á þessu ári var annar iPhone sími af fyrstu kynslóð seldur á uppboði. Sá seldist þó ekki fyrir alveg jafn háa fjárhæð.
Apple Tækni Mest lesið Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Markaðurinn 13. sept Atvinnulíf Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað? Atvinnulíf Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira