Fabrikkan í Kringlunni opin á ný Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júlí 2023 07:22 Veitingahúsið opnaði á ný í gær eftir sólarhringsvinnu af sótthreinsun og öðrum þrifum. Hamborgarafabrikkan Hamborgarafabrikkan í Kringlunni opnaði aftur í gær eftir að hafa lokað um stund eftir að hátt í hundrað tilkynningar bárust heilbrigðiseftirliti vegna mögulegrar nóróveirusmita. Framkvæmdastjóri segir sólahringsvinnu hafa falist í því að sótthreinsa staðinn og henda matvælum. Heilbrigðiseftirlitið segir rannsókn á uppruna veikindanna enn standa yfir. Vísir greindi frá því í fyrradag að Hamborgarafabrikkan í Kringlunni hefði ákveðið að loka eftir að upp kom magapest meðal gesta staðarins. Verkefnastjóri hjá Landlækni sagði í gær að tilkynningar hefðu borist til embættisins vegna veikinda sem svipaði til nóróveirusýkingar. Niðurstöður úr fólki sem tilkynnti sig veikt eru væntanlegar seinni partinn í dag. Hafa átt í góðu samstarfi við heilbrigðiseftirlit María Rut Hafliðadóttir, framkvæmdastjóri Fabrikkunnar, segir í samtali við Vísi að staðurinn bíði enn svara frá heilbrigðiseftirlitinu og niðurstöðu úr sýnatöku en sósur staðarins voru sendar til Sýni til greiningar. Hún segir að um sólarhringsvinnu hafi verið að ræða við sótthreinsun á staðnum og við að henda matvælum. Starfsfólk staðarins hafi átt í góðu samstarfi við heilbrigðiseftirlitið og muni halda því áfram. Vita enn ekki upprunann Í svörum frá Jóni Ragnari Gunnarssyni, heilbrigðisfulltrúa Reykjavíkurborgar, til Vísis kemur fram að enn sé ekki vitað hvort nóróveiran hafi ollið veikindum gesta eða ekki. „Nóróveira getur borist í matvæli frá einstaklingum sem eru veikir eða hafa nýlega verið veikir af völdum hennar. Ekki liggur fyrir hver uppruni hópsýkingarinnar er á þessari stundu.“ Hann segir fjórar tilkynningar einnig hafa borist heilbrigðiseftirlitinu um veikindi eftir neyslu matvæla í Fabrikkunni í Katrínartúni. Ekki sé hægt að fullyrða neitt um tengsl þessara veikinda. Veitingastaðir Kringlan Reykjavík Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira
Vísir greindi frá því í fyrradag að Hamborgarafabrikkan í Kringlunni hefði ákveðið að loka eftir að upp kom magapest meðal gesta staðarins. Verkefnastjóri hjá Landlækni sagði í gær að tilkynningar hefðu borist til embættisins vegna veikinda sem svipaði til nóróveirusýkingar. Niðurstöður úr fólki sem tilkynnti sig veikt eru væntanlegar seinni partinn í dag. Hafa átt í góðu samstarfi við heilbrigðiseftirlit María Rut Hafliðadóttir, framkvæmdastjóri Fabrikkunnar, segir í samtali við Vísi að staðurinn bíði enn svara frá heilbrigðiseftirlitinu og niðurstöðu úr sýnatöku en sósur staðarins voru sendar til Sýni til greiningar. Hún segir að um sólarhringsvinnu hafi verið að ræða við sótthreinsun á staðnum og við að henda matvælum. Starfsfólk staðarins hafi átt í góðu samstarfi við heilbrigðiseftirlitið og muni halda því áfram. Vita enn ekki upprunann Í svörum frá Jóni Ragnari Gunnarssyni, heilbrigðisfulltrúa Reykjavíkurborgar, til Vísis kemur fram að enn sé ekki vitað hvort nóróveiran hafi ollið veikindum gesta eða ekki. „Nóróveira getur borist í matvæli frá einstaklingum sem eru veikir eða hafa nýlega verið veikir af völdum hennar. Ekki liggur fyrir hver uppruni hópsýkingarinnar er á þessari stundu.“ Hann segir fjórar tilkynningar einnig hafa borist heilbrigðiseftirlitinu um veikindi eftir neyslu matvæla í Fabrikkunni í Katrínartúni. Ekki sé hægt að fullyrða neitt um tengsl þessara veikinda.
Veitingastaðir Kringlan Reykjavík Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Gjaldþrot olíuleitarfélags upp á 12 milljarða Viðskipti innlent Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Sjá meira