Innherji

Stærsti hluthafi Eikar tekur já­kvætt í við­ræður um sam­runa við Reiti

Þorsteinn Friðrik Halldórsson og Hörður Ægisson skrifa
Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Regins, og Gunnar Þór Gíslason, einn eigenda fjárfestingafélagsins Brimgarða sem er langsamlega stærsti hluthafinn í Eik með yfir 29 prósenta hlut. Gunnar Þór segir að það væri „stórfurðulegt ef hluthafar Regins samþykkja að leggja formlega fram yfirtökutilboð í Eik í ljósi þess sem gerst hefur frá því að stjórn Regins kynnti fyrstu hugmyndir sínar.“
Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Regins, og Gunnar Þór Gíslason, einn eigenda fjárfestingafélagsins Brimgarða sem er langsamlega stærsti hluthafinn í Eik með yfir 29 prósenta hlut. Gunnar Þór segir að það væri „stórfurðulegt ef hluthafar Regins samþykkja að leggja formlega fram yfirtökutilboð í Eik í ljósi þess sem gerst hefur frá því að stjórn Regins kynnti fyrstu hugmyndir sínar.“

Stjórnendur Brimgarða, sem er stærsti hluthafinn í Eik og leggst gegn yfirtökutilboði Regins, fullyrða að ekkert sé því til stuðnings að fjármögnunarkjör stærra fasteignafélags muni batna, heldur gætu kjörin þvert á móti versnað þar sem heimildir stærri fjárfesta til áhættutöku gagnvart einstaka útgefendum er takmörkuð. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×