Twitter þegar bronsið var í höfn: Vonandi einhverjir sem hjálpa til með kostnaðinn Smári Jökull Jónsson skrifar 2. júlí 2023 17:55 Strákarnir okkar fögnuðu innilega eftir að bronsið var í höfn. IHF Hamingjuóskum rigndi yfir strákana okkar í U21-árs landsliðinu á Twitter eftir að liðið tryggði sér bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu. Þetta er jöfnun á besta árangrinum í þessum aldursflokki en einnig vannst bronsið árið 1993. Brynjar Vignir Sigurjónsson átti góðan leik í markinu í dag. Iceland defeat Serbia and clinch the #GERGRE2023 bronze medal The side climb the podium after 30 years pic.twitter.com/Lo6yPDnLwQ— International Handball Federation (@ihf_info) July 2, 2023 Íslenska liðið endaði fyrri hálfleikinn á góðum nótum. Frábærar síðustu tíu og algjört stemmnings jöfnunarmark í lokin á fyrri. Medalía innan seilingar með sama áframhaldi. Eigum ýmislegt inni í seinni.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) July 2, 2023 Eftir að leiknum lauk voru margir sem óskuðu strákunum til hamingju með árangurinn. Þvílíkur árangur, þvílíkt lið Verðlaun á stórmóti er stórkostlegt og ekki sjálfgefið. Ísland með breidd sem hefur ekki sést áður. Nú þarf að halda vel á spilum og koma þessum drengjum í allra fremstu röð. Til hamingju drengir. #handbolti— Gaui Árna (@gauiarna) July 2, 2023 Magnað að verða vitni að afreki íslensku strákanna. Reyndi að koma því í orð. Viðtöl rúlla svo inn á Vísi á næstu mínútum.https://t.co/tSs5451UDO— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) July 2, 2023 ÍSL27-23SER- Frábær endurkoma - Karakter í liðinu - Þorsteinn Leó - Andri Már - Brynjar Vignir - Arnór Viðars - Breiddin svakaleg - Varnarlega allt annað - Frábær árangur - til hamingju drengir - Lygileg leið að Bronsinu - Framtíðin - ÞJÓÐARÍÞRÓTTIN — Arnar Daði (@arnardadi) July 2, 2023 U21 frábærir. Eitt stykki í hús. Framtíðin er sannarlega björt.— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) July 2, 2023 Yngri landsliðin í körfubolta hafa einnig verið að gera góða hluti síðustu daga. Handboltinn að ná í brons á HM og yngri landslið í körfunni að sópa að sér verðlaunum líka. Framtíðin er björt í íslenskum íþróttum https://t.co/2yZh40ZUpF— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) July 2, 2023 Þvílíkt lið, strákarnir okkar u21 árs! Hlakka til að sjá þá á næstu árum með A landsliðinu okkar. Held með þeim öllum — Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) July 2, 2023 Bronsverðlaun á HM. Frábær árangur hjá þessu íslenska liði. Margir leikmenn í þessu liði sem geta náð langt. Mikil vinna framundan. Til hamingju drengir. Þið eigið heiður skilinn. Einar Andri og Róbert. Magnað.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 2, 2023 Svo er það þetta með fjármálin. Nokkuð hefur verið fjallað um þann kostnað sem leikmenn yngri landsliða þurfa að bera ef þeir eru valdir í verkefni erlendis. 3.sæti á HM! Vona svo innilega að það komi eh góðir styrktaraðilar sem hjálpi þessum frábæru íþróttamönnum að borga kostnaðinn #handbolti— Guðmundur Rúnar (@Gummirun) July 2, 2023 Til lukku drengir pic.twitter.com/Z1Jonh7LXK— Gummi Ben (@GummiBen) July 2, 2023 Geggjaðiiir! Brons á HM er alvöru — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 2, 2023 Brynjar Vignir Sigurjónsson and Luka Krivokapi in superhuman form to open the #GERGRE2023 bronze-medal match eight saves and only one goal scored in the first five minutes #playthefuture @HSI_Iceland @rssrbije pic.twitter.com/qaSwUnl99i— International Handball Federation (@ihf_info) July 2, 2023 Rétt í þessu lauk úrslitaleik um bronsverðlaun HM 2023 hjá U-21 landsliði karla gegn Serbíu. Strákarnir okkar sigruðu Serba 27 - 23 og koma heim með bronsverðlaun HM. HSÍ óskar leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum liðsins til hamingju með frábæran árangur! pic.twitter.com/cbb884opYA— HSÍ (@HSI_Iceland) July 2, 2023 Iceland win in bronze medal game over Serbia pic.twitter.com/roVThbEeoU— ihfivb (@ihfivb) July 2, 2023 Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sjá meira
Brynjar Vignir Sigurjónsson átti góðan leik í markinu í dag. Iceland defeat Serbia and clinch the #GERGRE2023 bronze medal The side climb the podium after 30 years pic.twitter.com/Lo6yPDnLwQ— International Handball Federation (@ihf_info) July 2, 2023 Íslenska liðið endaði fyrri hálfleikinn á góðum nótum. Frábærar síðustu tíu og algjört stemmnings jöfnunarmark í lokin á fyrri. Medalía innan seilingar með sama áframhaldi. Eigum ýmislegt inni í seinni.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) July 2, 2023 Eftir að leiknum lauk voru margir sem óskuðu strákunum til hamingju með árangurinn. Þvílíkur árangur, þvílíkt lið Verðlaun á stórmóti er stórkostlegt og ekki sjálfgefið. Ísland með breidd sem hefur ekki sést áður. Nú þarf að halda vel á spilum og koma þessum drengjum í allra fremstu röð. Til hamingju drengir. #handbolti— Gaui Árna (@gauiarna) July 2, 2023 Magnað að verða vitni að afreki íslensku strákanna. Reyndi að koma því í orð. Viðtöl rúlla svo inn á Vísi á næstu mínútum.https://t.co/tSs5451UDO— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) July 2, 2023 ÍSL27-23SER- Frábær endurkoma - Karakter í liðinu - Þorsteinn Leó - Andri Már - Brynjar Vignir - Arnór Viðars - Breiddin svakaleg - Varnarlega allt annað - Frábær árangur - til hamingju drengir - Lygileg leið að Bronsinu - Framtíðin - ÞJÓÐARÍÞRÓTTIN — Arnar Daði (@arnardadi) July 2, 2023 U21 frábærir. Eitt stykki í hús. Framtíðin er sannarlega björt.— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) July 2, 2023 Yngri landsliðin í körfubolta hafa einnig verið að gera góða hluti síðustu daga. Handboltinn að ná í brons á HM og yngri landslið í körfunni að sópa að sér verðlaunum líka. Framtíðin er björt í íslenskum íþróttum https://t.co/2yZh40ZUpF— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) July 2, 2023 Þvílíkt lið, strákarnir okkar u21 árs! Hlakka til að sjá þá á næstu árum með A landsliðinu okkar. Held með þeim öllum — Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) July 2, 2023 Bronsverðlaun á HM. Frábær árangur hjá þessu íslenska liði. Margir leikmenn í þessu liði sem geta náð langt. Mikil vinna framundan. Til hamingju drengir. Þið eigið heiður skilinn. Einar Andri og Róbert. Magnað.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) July 2, 2023 Svo er það þetta með fjármálin. Nokkuð hefur verið fjallað um þann kostnað sem leikmenn yngri landsliða þurfa að bera ef þeir eru valdir í verkefni erlendis. 3.sæti á HM! Vona svo innilega að það komi eh góðir styrktaraðilar sem hjálpi þessum frábæru íþróttamönnum að borga kostnaðinn #handbolti— Guðmundur Rúnar (@Gummirun) July 2, 2023 Til lukku drengir pic.twitter.com/Z1Jonh7LXK— Gummi Ben (@GummiBen) July 2, 2023 Geggjaðiiir! Brons á HM er alvöru — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 2, 2023 Brynjar Vignir Sigurjónsson and Luka Krivokapi in superhuman form to open the #GERGRE2023 bronze-medal match eight saves and only one goal scored in the first five minutes #playthefuture @HSI_Iceland @rssrbije pic.twitter.com/qaSwUnl99i— International Handball Federation (@ihf_info) July 2, 2023 Rétt í þessu lauk úrslitaleik um bronsverðlaun HM 2023 hjá U-21 landsliði karla gegn Serbíu. Strákarnir okkar sigruðu Serba 27 - 23 og koma heim með bronsverðlaun HM. HSÍ óskar leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum liðsins til hamingju með frábæran árangur! pic.twitter.com/cbb884opYA— HSÍ (@HSI_Iceland) July 2, 2023 Iceland win in bronze medal game over Serbia pic.twitter.com/roVThbEeoU— ihfivb (@ihfivb) July 2, 2023
Landslið karla í handbolta Handbolti Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Sjá meira