Viðskipti innlent

Bein út­sending: Fjár­mála­stöðug­leika­nefnd kynnir yfir­lýsingu sína

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Telja má líklegt að verðbólga og stýrivextir verði á meðal punkta sem snert verði á í erindi seðlabankastjóra á morgun.
Telja má líklegt að verðbólga og stýrivextir verði á meðal punkta sem snert verði á í erindi seðlabankastjóra á morgun. Vísir/Vilhelm

Seðlabankinn boðar til blaðamannafundar í dag en tilefnið er yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar. Fundurinn hefst klukkan 9:30 í Safnahúsinu við Hverfisgötu.

Yfirlýsing fjármálastöðugleikanefndar var birt á vef Seðlabankans nú klukkan 8:30. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og formaður fjármálastöðugleikanefndar og Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika munu gera grein fyrir yfirlýsingunni.

Útsendinguna má sjá að neðan.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.