Landsbankinn fyrstur til eftir stýrivaxtahækkun Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. maí 2023 17:02 Nýtt glæsilegt Landsbankahús hefur verið tekið í notkun. Húsið er steinsnar frá Seðlabanka Íslands sem tók ákvörðun um enn eina stýrivaxtahækkun í síðustu viku. Landsbankinn hefur breytt vöxtum sínum fyrstur bankanna í kjölfar stýrivaxtahækkunar Seðlabankans. Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tók í síðustu viku ákvörðun um að hækka vexti bankans um 1,25 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fóru því úr 7,5 prósentum í 8,75. Á vef Landsbankans segir að vaxtabreytingarnar taki jafnframt mið af vöxtum á markaði og öðrum fjármögnunarkjörum Landsbankans. Helstu breytingar eru eftirfarandi: Innlánsvextir Vextir á óverðtryggðum sparireikningum hækka um 1,25 prósentustig. Viðskiptavinir fá 8,25% vexti þegar þeir spara í appinu. Vextir á óverðtryggðum Fasteignagrunni verða 8,90%. Vextir almennra veltureikninga hækka um 0,25 prósentustig. Útlánavextir Breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum hækka um 1,25 prósentustig og verða 10,25%. Fastir vextir nýrra óverðtryggðra íbúðalána til 36 mánaða hækka um 0,50 prósentustig og fastir vextir nýrra íbúðalána til 60 mánaða hækka um 0,60 prósentustig. Kjörvextir á óverðtryggðum lánum og yfirdráttarlánum hækka um 1,25 prósentustig. Ný vaxtatafla tekur gildi fimmtudaginn 1. júní 2023. Landsbankinn Íslenskir bankar Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Auður hækkar vexti Vextir hjá fjármálaþjónustan Auði munu hækka um allt að 0,80 prósent frá og með deginum í dag. 26. maí 2023 10:17 Enn hækkar Seðlabankinn stýrivexti og nú um 1,25 prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 1,25 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fara því úr 7,5 prósentum í 8,75. 24. maí 2023 08:31 Mest lesið Segir aðför Eflingar með ólíkindum Viðskipti innlent Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Neytendur B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Atvinnulíf Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Samstarf United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskipti erlent Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Atvinnulíf Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Atvinnulíf Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Neytendur Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Viðskipti erlent Segja fullyrðingar borgarfulltrúa um Carbfix ekki standast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir aðför Eflingar með ólíkindum Áfram engar loðnuveiðar Rekstrarfélag Ítalíu á Frakkastíg gjaldþrota Segja fullyrðingar borgarfulltrúa um Carbfix ekki standast Spyr hvort Ísland vilji vera miðpunktur eða eftirbátur annarra Alls hlutu 130 viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar í dag Fyrrverandi fréttastjóri og fleiri til Betri samgangna Ferðaþjónusturisi kaupir Fjaðrárgljúfur Fyrsta fatalínan í sögu Ikea mætt til landsins Ísleifur tekur við sem forstöðumaður hjá VÍS Taka flugið til Tyrklands Aflýsa flugi til og frá Orlando Mikill fjöldi fyrirtækja með ófullnægjandi netvarnir Már nýr meðeigandi hjá Athygli Ríkið gæti niðurgreitt losun flugfélaganna um þrjá milljarða Oculis á mikilli siglingu og Kauphöllin iðagræn Lokuðu Ítalíu á Frakkastíg eftir mótmæli Eflingar Sjarminn af sérverslun lifi góðu lífi Alma til Pipars\TBWA Uppsagnir hjá Veitum Auglýsingastofurnar finna fyrir samdrætti Bankarnir verði að lækka vexti jafnhratt og þeir hækkuðu Landsbankinn rekur lestina og lækkar vexti Loks opnað fyrir umsóknir um hlutdeildarlán Bogi og Linda kaupa af Heimum fyrir milljarða Borgin fær milljarða fyrir síðasta þéttingarreit miðborgarinnar Bein útsending: Viðtöl við sérfræðinga um mannauðsmál Uppreisnarleiðtogi snýr heim og tekur við rekstri Hríseyjarbúðarinnar Sýna áhuga á eignum Skagans 3X Indó lækkar líka vexti Sjá meira
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tók í síðustu viku ákvörðun um að hækka vexti bankans um 1,25 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fóru því úr 7,5 prósentum í 8,75. Á vef Landsbankans segir að vaxtabreytingarnar taki jafnframt mið af vöxtum á markaði og öðrum fjármögnunarkjörum Landsbankans. Helstu breytingar eru eftirfarandi: Innlánsvextir Vextir á óverðtryggðum sparireikningum hækka um 1,25 prósentustig. Viðskiptavinir fá 8,25% vexti þegar þeir spara í appinu. Vextir á óverðtryggðum Fasteignagrunni verða 8,90%. Vextir almennra veltureikninga hækka um 0,25 prósentustig. Útlánavextir Breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum hækka um 1,25 prósentustig og verða 10,25%. Fastir vextir nýrra óverðtryggðra íbúðalána til 36 mánaða hækka um 0,50 prósentustig og fastir vextir nýrra íbúðalána til 60 mánaða hækka um 0,60 prósentustig. Kjörvextir á óverðtryggðum lánum og yfirdráttarlánum hækka um 1,25 prósentustig. Ný vaxtatafla tekur gildi fimmtudaginn 1. júní 2023.
Landsbankinn Íslenskir bankar Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Auður hækkar vexti Vextir hjá fjármálaþjónustan Auði munu hækka um allt að 0,80 prósent frá og með deginum í dag. 26. maí 2023 10:17 Enn hækkar Seðlabankinn stýrivexti og nú um 1,25 prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 1,25 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fara því úr 7,5 prósentum í 8,75. 24. maí 2023 08:31 Mest lesið Segir aðför Eflingar með ólíkindum Viðskipti innlent Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Neytendur B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Atvinnulíf Hvað gefa vinnustaðir í jólagjöf? Fyrirtækjagjafir á Vísi Samstarf United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskipti erlent Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Atvinnulíf Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Atvinnulíf Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Neytendur Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Viðskipti erlent Segja fullyrðingar borgarfulltrúa um Carbfix ekki standast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir aðför Eflingar með ólíkindum Áfram engar loðnuveiðar Rekstrarfélag Ítalíu á Frakkastíg gjaldþrota Segja fullyrðingar borgarfulltrúa um Carbfix ekki standast Spyr hvort Ísland vilji vera miðpunktur eða eftirbátur annarra Alls hlutu 130 viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar í dag Fyrrverandi fréttastjóri og fleiri til Betri samgangna Ferðaþjónusturisi kaupir Fjaðrárgljúfur Fyrsta fatalínan í sögu Ikea mætt til landsins Ísleifur tekur við sem forstöðumaður hjá VÍS Taka flugið til Tyrklands Aflýsa flugi til og frá Orlando Mikill fjöldi fyrirtækja með ófullnægjandi netvarnir Már nýr meðeigandi hjá Athygli Ríkið gæti niðurgreitt losun flugfélaganna um þrjá milljarða Oculis á mikilli siglingu og Kauphöllin iðagræn Lokuðu Ítalíu á Frakkastíg eftir mótmæli Eflingar Sjarminn af sérverslun lifi góðu lífi Alma til Pipars\TBWA Uppsagnir hjá Veitum Auglýsingastofurnar finna fyrir samdrætti Bankarnir verði að lækka vexti jafnhratt og þeir hækkuðu Landsbankinn rekur lestina og lækkar vexti Loks opnað fyrir umsóknir um hlutdeildarlán Bogi og Linda kaupa af Heimum fyrir milljarða Borgin fær milljarða fyrir síðasta þéttingarreit miðborgarinnar Bein útsending: Viðtöl við sérfræðinga um mannauðsmál Uppreisnarleiðtogi snýr heim og tekur við rekstri Hríseyjarbúðarinnar Sýna áhuga á eignum Skagans 3X Indó lækkar líka vexti Sjá meira
Auður hækkar vexti Vextir hjá fjármálaþjónustan Auði munu hækka um allt að 0,80 prósent frá og með deginum í dag. 26. maí 2023 10:17
Enn hækkar Seðlabankinn stýrivexti og nú um 1,25 prósentustig Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 1,25 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fara því úr 7,5 prósentum í 8,75. 24. maí 2023 08:31