Innherji

Hlut­a­bréf­a­grein­and­i töl­u­vert bjart­sýnn­i á rekst­ur Brims nú en við ár­a­mót

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Framlegðarhlutfall Brims mun lækka skarpt milli ára, að mati Jakobsson Capital. Framlegðarhlutfallið var 28,6 prósent árið 2022 en greinandi reiknar með að hlutfallið verði 24,1 prósent í ár.
Framlegðarhlutfall Brims mun lækka skarpt milli ára, að mati Jakobsson Capital. Framlegðarhlutfallið var 28,6 prósent árið 2022 en greinandi reiknar með að hlutfallið verði 24,1 prósent í ár. VÍSIR/VILHELM

Jakobsson Capital er töluvert bjartari fyrir rekstur Brims í ár en greiningarfyrirtækið var fyrir áramót. Loðnuvertíð gekk vel og afli meiri en talið var. Horfur eru á að það háa verð sem býðst fyrir sjávarafurðir haldist hátt lengur en áður var reiknað með í ljósi mikillar hækkunar á öðru matvælaverði. Einnig hefur olíuverð lækkað sem hefur jákvæð áhrif.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×