Innherji

Rangt hjá stjórn­ar­þing­mann­i að hækk­a eigi fjár­­magns­­­tekj­u­skatt

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins.
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins.

Stjórnarþingmaður fór með rangt mál þegar hún sagði í ræðu á Alþingi að ríkisstjórnin hafi „ákveðið“ að hækka fjármagnstekjuskatt og við það myndu tekjur ríkissjóðs aukast um sex milljarða. Aðstoðarmaður fjármálaráðherra staðfestir í samtali við Innherja að ekki standi til að hækka fjármagnstekjuskatt í nýrri fjármálaáætlun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×