Innherji

Jak­obs­son verð­met­ur Skel ríf­leg­a tuttugu prósent yfir mark­aðs­verð­i

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Jakobsson Capital þykir bókfært virði Orkunnar 20 prósent of hátt.
Jakobsson Capital þykir bókfært virði Orkunnar 20 prósent of hátt. Vísir/Vilhelm

Jakobsson Capital verðmetur Skel fjárfestingafélag 22 prósent yfir markaðsverði. Greiningarfyrirtækið verðmetur dótturfélög Skel lítilsháttar hærra en fjárfestingafélagið gerir sjálft en þykir hins vegar bókfært virði Orkunnar vera um 20 prósent of hátt.


Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×