SKEL tókst að hrista sofandiháttinn af Orkunni, Skeljungi og Gallon
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Ég tel að á þessu ári höfum við komist í mark með þá vegferð sem hófst árið 2019, þegar félaginu var skipt upp í þrjú rekstrarfélög,“ sagði Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður SKELJAR um Orkuna, Skeljung og Gallon.
Tekist hefur að hrista sofandiháttinn af Orkunni, Skeljungi og Gallon sem einkenndi rekstur þeirra að ákveðnu leyti á meðan fyrirtækin voru samofin, sagði Jón Ásgeir Jónsson, stjórnarformaður SKELJAR fjárfestingarfélags.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.