Símon Orri stýrir sölu smartbíla Árni Sæberg skrifar 14. apríl 2023 18:17 Símon Orri Sævarsson hefur verið ráðinn til Öskju. Auk þess að stýra sölu nýrra rafbíla frá smart mun hann sjá um sölu Mercedes-Benz sendibíla á borð við þann í bakgrunni. Aðsend Símon Orri Sævarsson hefur verið ráðinn til Bílaumboðsins Öskju. Símon mun gegna starfi sölustjóra smartbíla og Mercedes-Benz sendibíla. Bílaframleiðandinn Smart býður upp á rafknúna bíla og er nýjasta viðbótin í vöruframboði Öskju. Í fréttatilkynningu um ráðningu Símonar Orra segir að hann hafi starfað hjá Heklu frá árinu 2013 áður en hann færði sig yfir til Öskju. Hann hafi sinnt þar ýmsum störfum en nú síðast starfi vöru- og verkefnastjóra á sölusviði. Þar á undan hafi hann verið viðskiptastjóri fyrirtækjasölu. Símon sé með meistarapróf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og hafi verið viðloðandi bílasölu frá barnsaldri. Rafbílar frá smart sjáist senn á götum landins Þá segir að Askja og bílaframleiðandinn smart hafi hafið samstarf haustið 2021. Mercedes-Benz og Geely, einn stærsti bílaframleiðandi Kína, séu í samstarfi í þróun og framleiðslu þessara nýju bíla sem senn muni sjást á götum landsins. Félögin eigi hvort helmingshlutdeild í smart og markmiðið sé að ná fram því besta frá hvorum heimi. „Þannig leggur Mercedes-Benz til hönnun að innan og utan en Geely leggur til framleiðsluþekkingu og verksmiðjur. Bílar frá smart eru meðal annars með 5 stjörnur í Euro NCAP og var það einn besti árangur rafbíla í árekstrarprófunum. Sala á smart bílum mun hefjast á næstu vikum og koma fyrstu bílar til landsins síðar á árinu,“ segir í tilkynningu. Þá segir að Mercedes-Benz sé stærsti framleiðandi atvinnubíla í heiminum og að þeir njóti vinsælda hér á landi eins og víða um heim. Askja bjóði upp á mikið úrval Mercedes-Benz atvinnubíla af öllum stærðum og gerðum og fjölgað hafi mjög að undanförnu rafknúnum atvinnubílum í flotanum. Vistaskipti Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Í fréttatilkynningu um ráðningu Símonar Orra segir að hann hafi starfað hjá Heklu frá árinu 2013 áður en hann færði sig yfir til Öskju. Hann hafi sinnt þar ýmsum störfum en nú síðast starfi vöru- og verkefnastjóra á sölusviði. Þar á undan hafi hann verið viðskiptastjóri fyrirtækjasölu. Símon sé með meistarapróf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og hafi verið viðloðandi bílasölu frá barnsaldri. Rafbílar frá smart sjáist senn á götum landins Þá segir að Askja og bílaframleiðandinn smart hafi hafið samstarf haustið 2021. Mercedes-Benz og Geely, einn stærsti bílaframleiðandi Kína, séu í samstarfi í þróun og framleiðslu þessara nýju bíla sem senn muni sjást á götum landsins. Félögin eigi hvort helmingshlutdeild í smart og markmiðið sé að ná fram því besta frá hvorum heimi. „Þannig leggur Mercedes-Benz til hönnun að innan og utan en Geely leggur til framleiðsluþekkingu og verksmiðjur. Bílar frá smart eru meðal annars með 5 stjörnur í Euro NCAP og var það einn besti árangur rafbíla í árekstrarprófunum. Sala á smart bílum mun hefjast á næstu vikum og koma fyrstu bílar til landsins síðar á árinu,“ segir í tilkynningu. Þá segir að Mercedes-Benz sé stærsti framleiðandi atvinnubíla í heiminum og að þeir njóti vinsælda hér á landi eins og víða um heim. Askja bjóði upp á mikið úrval Mercedes-Benz atvinnubíla af öllum stærðum og gerðum og fjölgað hafi mjög að undanförnu rafknúnum atvinnubílum í flotanum.
Vistaskipti Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira