Símon Orri stýrir sölu smartbíla Árni Sæberg skrifar 14. apríl 2023 18:17 Símon Orri Sævarsson hefur verið ráðinn til Öskju. Auk þess að stýra sölu nýrra rafbíla frá smart mun hann sjá um sölu Mercedes-Benz sendibíla á borð við þann í bakgrunni. Aðsend Símon Orri Sævarsson hefur verið ráðinn til Bílaumboðsins Öskju. Símon mun gegna starfi sölustjóra smartbíla og Mercedes-Benz sendibíla. Bílaframleiðandinn Smart býður upp á rafknúna bíla og er nýjasta viðbótin í vöruframboði Öskju. Í fréttatilkynningu um ráðningu Símonar Orra segir að hann hafi starfað hjá Heklu frá árinu 2013 áður en hann færði sig yfir til Öskju. Hann hafi sinnt þar ýmsum störfum en nú síðast starfi vöru- og verkefnastjóra á sölusviði. Þar á undan hafi hann verið viðskiptastjóri fyrirtækjasölu. Símon sé með meistarapróf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og hafi verið viðloðandi bílasölu frá barnsaldri. Rafbílar frá smart sjáist senn á götum landins Þá segir að Askja og bílaframleiðandinn smart hafi hafið samstarf haustið 2021. Mercedes-Benz og Geely, einn stærsti bílaframleiðandi Kína, séu í samstarfi í þróun og framleiðslu þessara nýju bíla sem senn muni sjást á götum landsins. Félögin eigi hvort helmingshlutdeild í smart og markmiðið sé að ná fram því besta frá hvorum heimi. „Þannig leggur Mercedes-Benz til hönnun að innan og utan en Geely leggur til framleiðsluþekkingu og verksmiðjur. Bílar frá smart eru meðal annars með 5 stjörnur í Euro NCAP og var það einn besti árangur rafbíla í árekstrarprófunum. Sala á smart bílum mun hefjast á næstu vikum og koma fyrstu bílar til landsins síðar á árinu,“ segir í tilkynningu. Þá segir að Mercedes-Benz sé stærsti framleiðandi atvinnubíla í heiminum og að þeir njóti vinsælda hér á landi eins og víða um heim. Askja bjóði upp á mikið úrval Mercedes-Benz atvinnubíla af öllum stærðum og gerðum og fjölgað hafi mjög að undanförnu rafknúnum atvinnubílum í flotanum. Vistaskipti Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira
Í fréttatilkynningu um ráðningu Símonar Orra segir að hann hafi starfað hjá Heklu frá árinu 2013 áður en hann færði sig yfir til Öskju. Hann hafi sinnt þar ýmsum störfum en nú síðast starfi vöru- og verkefnastjóra á sölusviði. Þar á undan hafi hann verið viðskiptastjóri fyrirtækjasölu. Símon sé með meistarapróf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og hafi verið viðloðandi bílasölu frá barnsaldri. Rafbílar frá smart sjáist senn á götum landins Þá segir að Askja og bílaframleiðandinn smart hafi hafið samstarf haustið 2021. Mercedes-Benz og Geely, einn stærsti bílaframleiðandi Kína, séu í samstarfi í þróun og framleiðslu þessara nýju bíla sem senn muni sjást á götum landsins. Félögin eigi hvort helmingshlutdeild í smart og markmiðið sé að ná fram því besta frá hvorum heimi. „Þannig leggur Mercedes-Benz til hönnun að innan og utan en Geely leggur til framleiðsluþekkingu og verksmiðjur. Bílar frá smart eru meðal annars með 5 stjörnur í Euro NCAP og var það einn besti árangur rafbíla í árekstrarprófunum. Sala á smart bílum mun hefjast á næstu vikum og koma fyrstu bílar til landsins síðar á árinu,“ segir í tilkynningu. Þá segir að Mercedes-Benz sé stærsti framleiðandi atvinnubíla í heiminum og að þeir njóti vinsælda hér á landi eins og víða um heim. Askja bjóði upp á mikið úrval Mercedes-Benz atvinnubíla af öllum stærðum og gerðum og fjölgað hafi mjög að undanförnu rafknúnum atvinnubílum í flotanum.
Vistaskipti Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Halda til loðnuveiða í kvöld Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Sjá meira