Sport

Telma stendur á milli stanganna hjá íslenska liðinu

Hjörvar Ólafsson skrifar
Leikmenn íslenska liðsins mæta á leikstað. 
Leikmenn íslenska liðsins mæta á leikstað.  Mynd/KSÍ

Ísland mætir Nýja Sjálandi í vináttulandsleik í fótbolta kvenna í Mardan Sports Complex í Antalya í Tyrklandi klukkan 13.00 að íslenskum tíma í dag. Tilkynnt hefur verið hvernig byrjunarlið íslenska liðið verður. 

Ísland mætir Nýja Sjálandi í vináttulandsleik í fótbolta kvenna í Mardan Sports Complex í Antalya í Tyrklandi klukkan 13.00 að íslenskum tíma í dag.

Byrjunarlið íslenska liðsins er þannig skipað: 

Telma Ívarsdóttir - Áslaug Munda Gunnlaugsdótttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Alexandra Jóhannsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir -  Sveindís Jane Jónsdóttir, Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, Amanda Jacobsen Andradóttir

Bein útsending verður frá leiknum á miðlum KSÍ og má finna hlekk inn á útsendinguna hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×