Innherji

Gang­a mátti lengr­a í fjár­mál­a­á­ætl­un til að vinn­a bug á verð­bólg­u

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.

Almennt var búist við umfangsmeiri breytingum á nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Hægt væri að ganga lengra í aðhaldi til að vinna bug á verðbólgunni og þenslunni. Fjármálaáætlun mun ekki hafa áhrif á verðbólguhorfur til skamms tíma, segja viðmælendur Innherja.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.