Innherji

Gang­a mátti lengr­a í fjár­mál­a­á­ætl­un til að vinn­a bug á verð­bólg­u

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.

Almennt var búist við umfangsmeiri breytingum á nýrri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Hægt væri að ganga lengra í aðhaldi til að vinna bug á verðbólgunni og þenslunni. Fjármálaáætlun mun ekki hafa áhrif á verðbólguhorfur til skamms tíma, segja viðmælendur Innherja.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×