Origo segir skilið við Kauphöllina í lok næsta mánaðar Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2023 07:52 Afskráning félagsins kemur í kjölfar kaupa félagsins AU 22, sem er að fullu í eigu Umbreytingar II, framtakssjóðs í rekstri Alfa Framtaks, á ráðandi hlut í félaginu. Vísir/Hanna Nasdaq Iceland hefur orðið við beiðni Origo um afskráningu í Kauphöll. Síðasti dagur viðskipta með bréf í félaginu verður 25. apríl. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kauphöllinni, en hún kemur í kjölfar tilkynningar frá Origo þar til lagt var fram tilboð til hluthafa um kaup á 25 þúsund hlutum á 87 krónur á hvern hlut. Tilboð félagsins stendur til 11. apríl næstkomandi. Afskráning félagsins kemur í kjölfar kaupa félagið AU 22, sem er að fullu í eigu Umbreytingar II, framtakssjóðs í rekstri Alfa Framtaks, á ráðandi hlut í félaginu. Fyrr í vetur kom fram í tilkynningu frá Alfa Framtaki að félagið hafi gengið í gegnum miklar breytingar í ytra umhverfi undanfarin ár með skýjavæðingu og breyttum áherslum og kröfum viðskiptavina til upplýsingatækni. Sagði að ákveðin kaflaskil hafi orðið hjá félaginu í kjölfar sölu Origo á 40 prósenta hlut sínum í félaginu Tempo til fjárfestingasjóðsins Diversis Capital fyrir 195 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði tæplega 28 milljarða króna. Þá kom ennfremur fram að rétt væri að kanna afskráningu félagsins úr Kauphöll til að skapa aukinn sveigjanleika fyrir þær breytingar sem ráðast þurfi í. Kauphöllin Origo Upplýsingatækni Tengdar fréttir Félag Alfa Framtaks stækkaði hlut sinn í Origo um nærri 4 prósent Félagið AU 22, sem er að fullu í eigu Umbreytingar II, framtakssjóðs í rekstri Alfa Framtaks, hefur stækkað eignarhlut sinn í upplýsingatæknifyrirtækinu Origo um tæplega 4 prósent frá áramótum. 9. janúar 2023 13:52 Sjóður Alfa Framtaks gerir yfirtökutilboð í Origo og skoðar afskráningu félagsins Félag í eigu framtakssjóðs í rekstri Alfa Framtaks hefur keypt tæplega 26 prósenta hlut í Origo og hefur ákveðið að gera tilboð í alla útistandandi hluti félagsins fyrir 101 krónu á hlut. Það er jafnhátt og síðasta viðskiptaverð hluta Origo við lokun markaða á föstudag og verðmetur félagið á rúmlega 14 milljarða. 12. desember 2022 08:23 Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kauphöllinni, en hún kemur í kjölfar tilkynningar frá Origo þar til lagt var fram tilboð til hluthafa um kaup á 25 þúsund hlutum á 87 krónur á hvern hlut. Tilboð félagsins stendur til 11. apríl næstkomandi. Afskráning félagsins kemur í kjölfar kaupa félagið AU 22, sem er að fullu í eigu Umbreytingar II, framtakssjóðs í rekstri Alfa Framtaks, á ráðandi hlut í félaginu. Fyrr í vetur kom fram í tilkynningu frá Alfa Framtaki að félagið hafi gengið í gegnum miklar breytingar í ytra umhverfi undanfarin ár með skýjavæðingu og breyttum áherslum og kröfum viðskiptavina til upplýsingatækni. Sagði að ákveðin kaflaskil hafi orðið hjá félaginu í kjölfar sölu Origo á 40 prósenta hlut sínum í félaginu Tempo til fjárfestingasjóðsins Diversis Capital fyrir 195 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði tæplega 28 milljarða króna. Þá kom ennfremur fram að rétt væri að kanna afskráningu félagsins úr Kauphöll til að skapa aukinn sveigjanleika fyrir þær breytingar sem ráðast þurfi í.
Kauphöllin Origo Upplýsingatækni Tengdar fréttir Félag Alfa Framtaks stækkaði hlut sinn í Origo um nærri 4 prósent Félagið AU 22, sem er að fullu í eigu Umbreytingar II, framtakssjóðs í rekstri Alfa Framtaks, hefur stækkað eignarhlut sinn í upplýsingatæknifyrirtækinu Origo um tæplega 4 prósent frá áramótum. 9. janúar 2023 13:52 Sjóður Alfa Framtaks gerir yfirtökutilboð í Origo og skoðar afskráningu félagsins Félag í eigu framtakssjóðs í rekstri Alfa Framtaks hefur keypt tæplega 26 prósenta hlut í Origo og hefur ákveðið að gera tilboð í alla útistandandi hluti félagsins fyrir 101 krónu á hlut. Það er jafnhátt og síðasta viðskiptaverð hluta Origo við lokun markaða á föstudag og verðmetur félagið á rúmlega 14 milljarða. 12. desember 2022 08:23 Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Sjá meira
Félag Alfa Framtaks stækkaði hlut sinn í Origo um nærri 4 prósent Félagið AU 22, sem er að fullu í eigu Umbreytingar II, framtakssjóðs í rekstri Alfa Framtaks, hefur stækkað eignarhlut sinn í upplýsingatæknifyrirtækinu Origo um tæplega 4 prósent frá áramótum. 9. janúar 2023 13:52
Sjóður Alfa Framtaks gerir yfirtökutilboð í Origo og skoðar afskráningu félagsins Félag í eigu framtakssjóðs í rekstri Alfa Framtaks hefur keypt tæplega 26 prósenta hlut í Origo og hefur ákveðið að gera tilboð í alla útistandandi hluti félagsins fyrir 101 krónu á hlut. Það er jafnhátt og síðasta viðskiptaverð hluta Origo við lokun markaða á föstudag og verðmetur félagið á rúmlega 14 milljarða. 12. desember 2022 08:23