Flestir þekkja MS og svo Apple Bjarki Sigurðsson skrifar 27. mars 2023 16:29 MS virðist vera fyrsta vörumerkið sem fólki dettur í hug þegar það er beðið um að nefna vörumerki úr sínu daglega lífi. Landsmenn nefna oftast vörumerki MS þegar þeir eru beðnir um að nefna það vörumerki úr sínu daglega lífi sem þeim dettur fyrst í hug. Næst á eftir koma bandarísku merkin Apple og Nike. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Hugverkastofa fékk Maskínu til að framkvæmda. Niðurstöðurnar voru kynntar á ÍMARK deginum á föstudaginn. Efst á blaði var MS en rúmlega 23 prósent svarenda nefndu mjólkurvöruframleiðandann. Þar á eftir komu fjögur erlend merki, Apple með 17,3 prósent, Nike með 16,2 prósent, Samsung með 13,1 prósent og Coca Cola með 12,3 prósent. Engin önnur vörumerki komust yfir tíu prósentin en á topp tíu listanum má einnig finna Bónus, Krónuna, 66° Norður, Toyota og Ikea. Mjólkursamsalan ehf. fékk orð- og myndmerkið MS skráð í janúar 1990 fyrir auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja og skrifstofustarfsemi og fyrir vinnslu og meðferð efna og hluta. Skráning á vörumerki veitir eiganda þess einkarétt til að nýta merkið fyrir ákveðnar vörur og þjónustu. Algengustu vörumerki eru orðmerki og myndmerki en hægt er að fá margar gerðir vörumerkja skráð, til dæmis hljóðmerki, litamerki og staðsetningarmerki. Einfalt er að sækja um skráningu vörumerkja á vef Hugverkastofunnar. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem valinn er með tilviljunarkenndum hætti úr Þjóðskrá. Könnunin fór fram á netinu og voru svarendur 18 ára og eldri af öllu landinu. Við úrvinnslu voru gögnin vegin til samræmis við tölur Hagstofunnar til þess að hópurinn endurspeglaði þjóðina út frá kyni, aldri, búsetu og menntun. Könnunin fór fram 13. - 18. janúar 2023 og svarendur voru 954 talsins. Auglýsinga- og markaðsmál Neytendur IKEA Apple Samsung Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Hugverkastofa fékk Maskínu til að framkvæmda. Niðurstöðurnar voru kynntar á ÍMARK deginum á föstudaginn. Efst á blaði var MS en rúmlega 23 prósent svarenda nefndu mjólkurvöruframleiðandann. Þar á eftir komu fjögur erlend merki, Apple með 17,3 prósent, Nike með 16,2 prósent, Samsung með 13,1 prósent og Coca Cola með 12,3 prósent. Engin önnur vörumerki komust yfir tíu prósentin en á topp tíu listanum má einnig finna Bónus, Krónuna, 66° Norður, Toyota og Ikea. Mjólkursamsalan ehf. fékk orð- og myndmerkið MS skráð í janúar 1990 fyrir auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja og skrifstofustarfsemi og fyrir vinnslu og meðferð efna og hluta. Skráning á vörumerki veitir eiganda þess einkarétt til að nýta merkið fyrir ákveðnar vörur og þjónustu. Algengustu vörumerki eru orðmerki og myndmerki en hægt er að fá margar gerðir vörumerkja skráð, til dæmis hljóðmerki, litamerki og staðsetningarmerki. Einfalt er að sækja um skráningu vörumerkja á vef Hugverkastofunnar. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem valinn er með tilviljunarkenndum hætti úr Þjóðskrá. Könnunin fór fram á netinu og voru svarendur 18 ára og eldri af öllu landinu. Við úrvinnslu voru gögnin vegin til samræmis við tölur Hagstofunnar til þess að hópurinn endurspeglaði þjóðina út frá kyni, aldri, búsetu og menntun. Könnunin fór fram 13. - 18. janúar 2023 og svarendur voru 954 talsins.
Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem valinn er með tilviljunarkenndum hætti úr Þjóðskrá. Könnunin fór fram á netinu og voru svarendur 18 ára og eldri af öllu landinu. Við úrvinnslu voru gögnin vegin til samræmis við tölur Hagstofunnar til þess að hópurinn endurspeglaði þjóðina út frá kyni, aldri, búsetu og menntun. Könnunin fór fram 13. - 18. janúar 2023 og svarendur voru 954 talsins.
Auglýsinga- og markaðsmál Neytendur IKEA Apple Samsung Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira