Opna fjarvinnuaðstöðu í gamla Búnaðarbankahúsinu í Stykkishólmi Atli Ísleifsson skrifar 21. mars 2023 07:24 Innan úr gamla Búnaðarbankahúsinu í Stykkishólmi. Regus Samningar hafa náðst um að Regus opni nýja fjarvinnuaðstöðu við Aðalgötu 10 í Stykkishólmi í næsta mánuði. Húsnæðið hýsti áður starfsemi Búnaðarbankans og síðar Arion banka, en hefur síðastliðið ár verið heimili frumkvöðlasetursins Árnasetur. Frá þessu segir í tilkynningu en þar kemur fram að auk ljósleiðaratengingar og góðrar kaffiaðstöðu verði boðið upp á sérskrifstofur, sameiginlega vinnuaðstöðu og fullbúinn fundarsal sem búinn verði öllum tækjabúnaði sem nauðsynlegur sé fyrir fjarvinnu og fjarfundi. Gamla Búnaðarbankahúsið í Stykkishólmi við Aðalgötu.Regus Um 24 manns geta starfað í húsnæðinu á sama tíma auk þess sem fleiri geta nýtt sér fundaraðstöðu í húsinu, en samningurinn er til fimmtán ára. Fram kemur að Regus reki skrifstofusetur á höfuðborgarsvæðinu, á Ísafirði og í Borgarnesi. Þá ætli Regus sér að opna fjögur ný útibú á þessu ári; tvö á höfuðborgarsvæðinu og eitt á Siglufirði, auk þeirrar aðstöðu í Stykkishólmi sem opnar í apríl. Verða þá þrettán skrifstofusetur í rekstri Regus. „Til ársins 2027 stefnir Regus á að vera komin með 27 staðsetningar á Íslandi svo fólk og fyrirtæki geti unnið hvar sem þegar því hentar óháð staðsetningu. Regus er stærsti aðili sinnar tegundar í heiminum og er leiðandi þegar kemur að því að bjóða uppá tilbúnar og sveigjanlegar skrifstofulausnir hvar og hvenær sem er í yfir 127 löndum, 900 borgum á yfir 6.000 stöðum ásamt því að bjóða öllum sínum aðilum aðgang að 850 betri stofur flugvalla,“ segir í tilkynningunni. Stykkishólmur Fjarvinna Vinnumarkaður Byggðamál Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu en þar kemur fram að auk ljósleiðaratengingar og góðrar kaffiaðstöðu verði boðið upp á sérskrifstofur, sameiginlega vinnuaðstöðu og fullbúinn fundarsal sem búinn verði öllum tækjabúnaði sem nauðsynlegur sé fyrir fjarvinnu og fjarfundi. Gamla Búnaðarbankahúsið í Stykkishólmi við Aðalgötu.Regus Um 24 manns geta starfað í húsnæðinu á sama tíma auk þess sem fleiri geta nýtt sér fundaraðstöðu í húsinu, en samningurinn er til fimmtán ára. Fram kemur að Regus reki skrifstofusetur á höfuðborgarsvæðinu, á Ísafirði og í Borgarnesi. Þá ætli Regus sér að opna fjögur ný útibú á þessu ári; tvö á höfuðborgarsvæðinu og eitt á Siglufirði, auk þeirrar aðstöðu í Stykkishólmi sem opnar í apríl. Verða þá þrettán skrifstofusetur í rekstri Regus. „Til ársins 2027 stefnir Regus á að vera komin með 27 staðsetningar á Íslandi svo fólk og fyrirtæki geti unnið hvar sem þegar því hentar óháð staðsetningu. Regus er stærsti aðili sinnar tegundar í heiminum og er leiðandi þegar kemur að því að bjóða uppá tilbúnar og sveigjanlegar skrifstofulausnir hvar og hvenær sem er í yfir 127 löndum, 900 borgum á yfir 6.000 stöðum ásamt því að bjóða öllum sínum aðilum aðgang að 850 betri stofur flugvalla,“ segir í tilkynningunni.
Stykkishólmur Fjarvinna Vinnumarkaður Byggðamál Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent