Hrafnhildur Hanna: Erum mjög spenntar fyrir laugardeginum Hjörvar Ólafsson skrifar 15. mars 2023 22:30 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir gerði uppeldisfélagi sínu grikk í kvöld. Vísir/Vilhelm Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, skytta Eyjaliðsins, var ánægð frammistöðu liðsins þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Selfossi, 29-26, í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta kvenna í Laugardalshöllinni í kvöld. „Við vorum vel undirbúnar fyrir þennan leik enda Selfossliðið gott lið sem þarf að taka alvarlega. Við náðum að slíta þær frá okkur í fyrri hálfleik og búa til þægilegt forskot. Við gerðum svo nóg til þess að sigla sigrinum í höfn,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem skoraði sjö mörk fyrir Selfoss í leiknum. „Mig langar að nota tækifærið og hrósa bæði stuðningsmönnum Selfoss, gamla félagsins míns, og ÍBV, fyrir góðan stuðning og að búa til góða umgjörð í kringum þennan leik. Selfossliðið er með góða blöndu og ungum og efnilegum leikmönnum og reynslumeiri. Það er gaman að sjá þróunina hjá félaginu,“ sagði Hrafnhildur Hanna enn fremur. ÍBV mætir Val í úrslitaleik keppninnar á laugardaginn kemur og markamaskínan segir að hún og liðsfélagar sínir geti vart beðið eftir stóru stundinni. „Við erum mjög spenntara fyrir því að mæta Val. Þar mætum við liði með mikla sigurhefð og þurfum að fara upp um einn gír, bæði inni á vellinum og í stemmingunni í stúkunnni til þess að fara með sigur af hólmi. Við erum líka með mikla sigurvegara innanborðs og það er mikið hungur í að fara með bikarinn til Eyja,“ sagði hún um komandi verkefni Eyjaliðsins. Hrafnhildur Hanna gat leyft sér að fagna í kvöld.Vísir/Vilhelm Powerade-bikarinn ÍBV UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV-Selfoss 29-26 | Eyjakonur mæta Val í bikarúrslitum ÍBV, topplið Olís-deildar kvenna, mætir Val í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handbolta kvenna en Eyjakonur lögðu Selfoss að velli í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll í kvöld. 15. mars 2023 21:45 Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Hitað upp fyrir HM Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Sjá meira
„Við vorum vel undirbúnar fyrir þennan leik enda Selfossliðið gott lið sem þarf að taka alvarlega. Við náðum að slíta þær frá okkur í fyrri hálfleik og búa til þægilegt forskot. Við gerðum svo nóg til þess að sigla sigrinum í höfn,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sem skoraði sjö mörk fyrir Selfoss í leiknum. „Mig langar að nota tækifærið og hrósa bæði stuðningsmönnum Selfoss, gamla félagsins míns, og ÍBV, fyrir góðan stuðning og að búa til góða umgjörð í kringum þennan leik. Selfossliðið er með góða blöndu og ungum og efnilegum leikmönnum og reynslumeiri. Það er gaman að sjá þróunina hjá félaginu,“ sagði Hrafnhildur Hanna enn fremur. ÍBV mætir Val í úrslitaleik keppninnar á laugardaginn kemur og markamaskínan segir að hún og liðsfélagar sínir geti vart beðið eftir stóru stundinni. „Við erum mjög spenntara fyrir því að mæta Val. Þar mætum við liði með mikla sigurhefð og þurfum að fara upp um einn gír, bæði inni á vellinum og í stemmingunni í stúkunnni til þess að fara með sigur af hólmi. Við erum líka með mikla sigurvegara innanborðs og það er mikið hungur í að fara með bikarinn til Eyja,“ sagði hún um komandi verkefni Eyjaliðsins. Hrafnhildur Hanna gat leyft sér að fagna í kvöld.Vísir/Vilhelm
Powerade-bikarinn ÍBV UMF Selfoss Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍBV-Selfoss 29-26 | Eyjakonur mæta Val í bikarúrslitum ÍBV, topplið Olís-deildar kvenna, mætir Val í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handbolta kvenna en Eyjakonur lögðu Selfoss að velli í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll í kvöld. 15. mars 2023 21:45 Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Hitað upp fyrir HM Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum „Vil að menn spili eins og hver leikur sé sá síðasti á ferlinum“ Gætið ykkar: Pina en væntanlega engin kvöl Aron ekki skráður inn á HM HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum „Líður eins og ég sé tvítugur“ „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Sjá meira
Umfjöllun: ÍBV-Selfoss 29-26 | Eyjakonur mæta Val í bikarúrslitum ÍBV, topplið Olís-deildar kvenna, mætir Val í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handbolta kvenna en Eyjakonur lögðu Selfoss að velli í undanúrslitum keppninnar í Laugardalshöll í kvöld. 15. mars 2023 21:45