Áskorendamótið í beinni: Barist um seinustu sætin á Stórmeistaramótinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. mars 2023 19:16 Viðureign Viðstöðu og LAVA verður sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Seinasti keppnisdagur Áskorendamótsins í CS:GO fer fram í kvöld sem þýðir að nú fer hver að verða seinastur að vinna sér inn sæti á sjálfu Stórmeistaramótinu. Fimm lið hafa unnið sér inn keppnisrétt á Stórmeistaramótinu og í kvöld kemur í ljós hvaða þrjú lið verða seinust yfir línuna og hvaða þrjú lið verða svo óheppin að missa af sæti á seinustu stundu. Sýnt verður frá Áskorendamótinu í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi, en það verður viðureign Viðstöðu og LAVA sem sýnd verður í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Áskorendamótið, eða Áskorendastig Stórmeistaramótsins, er sett upp í svokallað „swiss-format“ þar sem sextán lið hefja keppni og vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér sæti á Stórmeistaramótinu sjálfu. Liðin falla þó ekki úr leik þó þau tapi einum leik, heldur þarf að tapa þremur viðureignum til að falla úr leik. Myndin hér fyrir neðan útskýrir fyrirkomulagið ágætlega. Nú er mótið komið á það stig að öll liðin sem eftir eru hafa leikið fjóra leiki. Þrjú lið munu því vinna sér inn sæti á Stórmeistaramótinu í kvöld og þrjú lið munu falla úr leik. Eins og áður segir verður viðureign Viðstöðu og LAVA í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi í spilaranum hér fyrir neðan, en hægt er að fylgjast með hinum viðureignum kvöldsins á Twitch-hliðarrásum Rafíþróttasamtakana með því að smella á þær fyrir neðan spilarann. ÍBV - xatefanclub TEN5ION - Fylkir Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Fimm lið hafa unnið sér inn keppnisrétt á Stórmeistaramótinu og í kvöld kemur í ljós hvaða þrjú lið verða seinust yfir línuna og hvaða þrjú lið verða svo óheppin að missa af sæti á seinustu stundu. Sýnt verður frá Áskorendamótinu í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi, en það verður viðureign Viðstöðu og LAVA sem sýnd verður í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Áskorendamótið, eða Áskorendastig Stórmeistaramótsins, er sett upp í svokallað „swiss-format“ þar sem sextán lið hefja keppni og vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér sæti á Stórmeistaramótinu sjálfu. Liðin falla þó ekki úr leik þó þau tapi einum leik, heldur þarf að tapa þremur viðureignum til að falla úr leik. Myndin hér fyrir neðan útskýrir fyrirkomulagið ágætlega. Nú er mótið komið á það stig að öll liðin sem eftir eru hafa leikið fjóra leiki. Þrjú lið munu því vinna sér inn sæti á Stórmeistaramótinu í kvöld og þrjú lið munu falla úr leik. Eins og áður segir verður viðureign Viðstöðu og LAVA í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi í spilaranum hér fyrir neðan, en hægt er að fylgjast með hinum viðureignum kvöldsins á Twitch-hliðarrásum Rafíþróttasamtakana með því að smella á þær fyrir neðan spilarann. ÍBV - xatefanclub TEN5ION - Fylkir
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira