Nýtt þyrlufyrirtæki með höfuðstöðvar á Ólafsfirði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. mars 2023 10:34 Nýja þyrlan. Ágeir Helgi Þrastarson HeliAir Iceland er nýjasta þyrlufyrirtæki landsins en félagið verður með höfuðstöðvar sínar á Ólafsfirði. Félaginu var úthlutað flugrekstrarleyfi frá Samgöngustofu á dögunum og blés til opnunarhófs af því tilefni. Í tilkynningu kemur fram að starfsfólk HeliAir Iceland hafi áratuga reynslu í þyrluþjónustu bæði á Íslandi og erlendis. Allir flugmenn félagsins eru íslenskir og leggur félagið mikla áherslu á að flugmenn þekki vel til íslenskra aðstæðna. Félagið mun halda úti þyrlurekstri bæði á Ólafsfirði og í Reykjavík. „Félagið hefur fest kaup á glæsilegri þyrlu, Bell 407 GXP, sem bæði nýtist í farþegaflug og í verkflug, til dæmis við hífingar og lagningu á göngustígum á viðkvæmum svæðum. Þyrlan tekur allt að sex farþega og er útbúin sérstökum gluggum sem henta einstaklega vel í útsýnisflugi,“ segir í tilkynningu. „Við erum mjög spennt að fljúga með viðskiptavini okkar og sérstaklega spennt að byggja upp þyrluþjónustu á Norðurlandi. Þetta er í fyrsta skipti þar sem að þyrla verður til staðar á Norðurlandi árið um kring og við höfum fengið mjög góð viðbrögð, svo sem frá ferðaþjónustuaðilum sem selja ferðir á svæðinu“ segir Jón Þór Þorleifsson framkvæmdastjóri HeliAir Iceland. Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Fjallabyggð Reykjavík Mest lesið Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað? Atvinnulíf Markaðurinn 13. sept Atvinnulíf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Markaðurinn 17. sept Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að starfsfólk HeliAir Iceland hafi áratuga reynslu í þyrluþjónustu bæði á Íslandi og erlendis. Allir flugmenn félagsins eru íslenskir og leggur félagið mikla áherslu á að flugmenn þekki vel til íslenskra aðstæðna. Félagið mun halda úti þyrlurekstri bæði á Ólafsfirði og í Reykjavík. „Félagið hefur fest kaup á glæsilegri þyrlu, Bell 407 GXP, sem bæði nýtist í farþegaflug og í verkflug, til dæmis við hífingar og lagningu á göngustígum á viðkvæmum svæðum. Þyrlan tekur allt að sex farþega og er útbúin sérstökum gluggum sem henta einstaklega vel í útsýnisflugi,“ segir í tilkynningu. „Við erum mjög spennt að fljúga með viðskiptavini okkar og sérstaklega spennt að byggja upp þyrluþjónustu á Norðurlandi. Þetta er í fyrsta skipti þar sem að þyrla verður til staðar á Norðurlandi árið um kring og við höfum fengið mjög góð viðbrögð, svo sem frá ferðaþjónustuaðilum sem selja ferðir á svæðinu“ segir Jón Þór Þorleifsson framkvæmdastjóri HeliAir Iceland.
Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Fjallabyggð Reykjavík Mest lesið Vikan sem vex og vex: „Magatilfinningin er jafnvel mikilvægust“ Atvinnulíf Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Könnun: Er leyst úr erfiðum starfsmannamálum á þínum vinnustað? Atvinnulíf Markaðurinn 13. sept Atvinnulíf „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Markaðurinn 17. sept Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira