Innherji

VÍS minnkar enn veru­lega vægi skráðra hluta­bréfa í eigna­safninu

Hörður Ægisson skrifar
Guðný Helga Herbertsdóttir var ráðin forstjóri VÍS í síðustu viku en hún mun leiða tryggingahluta sameinaðs félags VÍS og Fossa. Á uppgjörsfundi VÍS nefndi Guðný að áformuð kaup á Fossum væru „eðlilegt skref“ á þeirri vegferð sem félagið er. 
Guðný Helga Herbertsdóttir var ráðin forstjóri VÍS í síðustu viku en hún mun leiða tryggingahluta sameinaðs félags VÍS og Fossa. Á uppgjörsfundi VÍS nefndi Guðný að áformuð kaup á Fossum væru „eðlilegt skref“ á þeirri vegferð sem félagið er. 

Markaðsvirði skráðra hlutabréfa í eignasafni VÍS minnkaði samanlagt um liðlega fjóra milljarða á árinu 2022 samtímis erfiðum aðstæðum á mörkuðum og aukinni áherslu á að draga úr áhættu í eignasafni tryggingafélagsins. Vægi óskráðra hlutabréfaeigna VÍS er núna orðið nánast jafn mikið og skráðra hlutabréfa félagsins.


Tengdar fréttir

Að­drag­and­inn að kaup­um VÍS á Foss­um „var stutt­ur“

VÍS ítrekaði áhuga sinn á að útvíkka starfsemi félagsins á fjármálamarkaði og vaxa á þeim vettvangi í tilkynningu til Kauphallarinnar í janúar. Eftir það fór boltinn að rúlla. Í morgun var tilkynnt um möguleg kaup VÍS á Fossum fjárfestingabanka. Þetta segir Stefán Héðinn Stefánsson, stjórnarformaður VÍS, segir í samtali við Innherja.

Guðný nýr forstjóri VÍS

Guðný Helga Herbertsdóttir hefur verið ráðin forstjóri tryggingafélagsins VÍS. Hún hefur verið starfandi forstjóri síðan í janúar á þessu ári. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×