Lið Hauks klárar tímabilið en framtíðin óráðin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. febrúar 2023 09:30 Dagar Kielce sem eins sterkasta liðs Evrópu gætu verið taldir. getty/Martin Rose Pólska stórliðið Kielce, sem Haukur Þrastarson leikur með, mun klára tímabilið en ákvörðun um framtíð þess verður tekin í mars. Kielce á í fjárhagsvandræðum og hefur leitað logandi ljósi að styrktaraðilum undanfarnar vikur. Stærsti styrktaraðili Kielce, drykkjarvöruframleiðandinn Van Pur, hætti að styrkja félagið í byrjun þessa árs. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Kielce og hvort liðið geti hreinlega klárað tímabilið heima fyrir og í Meistaradeild Evrópu. Á stjórnarfundi hjá Kielce í gær var ákveðið að ljúka tímabilinu en ákvörðun um framtíð félagsins yrði tekin í mars. Búist er við miklum flótta frá Kielce eftir tímabilið. Ungversku meistararnir Pick Szeged ætla til að mynda að sæta lagi og hafa boðið Dujshebaev-fegðunum samninga. Talant Dujshebaev er þjálfari Kielce og synir hans, Alex og Daniel, leika með liðinu. T. Dujszebajew Szeged + 2 mln euro na transferyA. Dujshebaev SzegedD. Dujshebaev SzegedNahi SzegedWolff VeszpremRemili PSGKaraliok BarcaMoryto BarcaTak to mo e wkrótce wygl da .https://t.co/3Gu5dfWtD5— Maciek Wojs (@m_wojs) January 31, 2023 Haukur er samningsbundinn Kielce næstu árin. Hann er nú í endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband í hné í leik með liðinu í desember. Kielce hefur orðið pólskur meistari ellefu ár í röð. Þá vann liðið Meistaradeildina 2016. Pólski handboltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
Kielce á í fjárhagsvandræðum og hefur leitað logandi ljósi að styrktaraðilum undanfarnar vikur. Stærsti styrktaraðili Kielce, drykkjarvöruframleiðandinn Van Pur, hætti að styrkja félagið í byrjun þessa árs. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Kielce og hvort liðið geti hreinlega klárað tímabilið heima fyrir og í Meistaradeild Evrópu. Á stjórnarfundi hjá Kielce í gær var ákveðið að ljúka tímabilinu en ákvörðun um framtíð félagsins yrði tekin í mars. Búist er við miklum flótta frá Kielce eftir tímabilið. Ungversku meistararnir Pick Szeged ætla til að mynda að sæta lagi og hafa boðið Dujshebaev-fegðunum samninga. Talant Dujshebaev er þjálfari Kielce og synir hans, Alex og Daniel, leika með liðinu. T. Dujszebajew Szeged + 2 mln euro na transferyA. Dujshebaev SzegedD. Dujshebaev SzegedNahi SzegedWolff VeszpremRemili PSGKaraliok BarcaMoryto BarcaTak to mo e wkrótce wygl da .https://t.co/3Gu5dfWtD5— Maciek Wojs (@m_wojs) January 31, 2023 Haukur er samningsbundinn Kielce næstu árin. Hann er nú í endurhæfingu eftir að hafa slitið krossband í hné í leik með liðinu í desember. Kielce hefur orðið pólskur meistari ellefu ár í röð. Þá vann liðið Meistaradeildina 2016.
Pólski handboltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira