„Þetta er það sem ég veðjaði á“ Smári Jökull Jónsson skrifar 15. janúar 2023 19:45 Vísir/Vilhelm Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands, sem hefur fengið mikla gagnrýni eftir tapið gegn Ungverjalandi á heimsmeistaramótinu, segir að hugsanlega hefði hann átt að gera breytingar í leiknum þar sem margt fór úrskeiðis. Strákunum okkar var skellt harkalega niður á jörðina í gær og tapið gegn Ungverjum var ansi sárt. Guðmundur hefur fengið ansi mikla gagnrýni eftir leikinn fyrir að spila á fáum mönnum og Henry Birgir Gunnarsson spurði Guðmund að því í dag hvort hann hefði átt að grípa fyrr í taumana. „Já, maður getur alltaf skoðað það. Við erum búnir að kíkja á það og það er hluti af því sem maður gerir eftir þetta. Það eru ákveðnir hlutir, án þess að ég ætli að fara út í smáatriði, en vissulega eru hlutir sem maður skoðar eftir á að hyggja,“ sagði Guðmundur í samtali við Henry Birgi í Svíþjóð. „Við erum á bekknum í núinu og svo er auðvelt að segja eitthvað eftir á sem maður vissi ekki. Það eru ákveðnir hlutir jú en mér finnst það ekki margir hlutir.“ Ísland hefur aðeins notað níu útileikmenn á mótinu til þessa og þar á meðal er Janus Daði Smárason sem aðeins hefur leikið í sex mínútur. Af hverju hefur Guðmundur ekki rúllað meira á liðinu? „Mér finnst við hafa náð að gera mjög vel til dæmis gegn Portúgal með þessa uppstillingu. Liðið er að spila stórkostlega mjög lengi í þessum leik og þetta er það sem ég veðjaði á í þessum tveimur leikjum, ég skal bara játa það.“ Á morgun leikur íslenska liðið gegn Suður-Kóreu í leik sem Ísland bæði á og verður að vinna en Kóreumenn hafa tapað báðum leikjum sínum á mótinu til þessa. Guðmundur segir að fleiri leikmenn muni fá tækifæri í þeim leik. „Að einhverju leyti já, það var alltaf planið í sjálfu sér.“ Allt viðtalið við Guðmund má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira
Strákunum okkar var skellt harkalega niður á jörðina í gær og tapið gegn Ungverjum var ansi sárt. Guðmundur hefur fengið ansi mikla gagnrýni eftir leikinn fyrir að spila á fáum mönnum og Henry Birgir Gunnarsson spurði Guðmund að því í dag hvort hann hefði átt að grípa fyrr í taumana. „Já, maður getur alltaf skoðað það. Við erum búnir að kíkja á það og það er hluti af því sem maður gerir eftir þetta. Það eru ákveðnir hlutir, án þess að ég ætli að fara út í smáatriði, en vissulega eru hlutir sem maður skoðar eftir á að hyggja,“ sagði Guðmundur í samtali við Henry Birgi í Svíþjóð. „Við erum á bekknum í núinu og svo er auðvelt að segja eitthvað eftir á sem maður vissi ekki. Það eru ákveðnir hlutir jú en mér finnst það ekki margir hlutir.“ Ísland hefur aðeins notað níu útileikmenn á mótinu til þessa og þar á meðal er Janus Daði Smárason sem aðeins hefur leikið í sex mínútur. Af hverju hefur Guðmundur ekki rúllað meira á liðinu? „Mér finnst við hafa náð að gera mjög vel til dæmis gegn Portúgal með þessa uppstillingu. Liðið er að spila stórkostlega mjög lengi í þessum leik og þetta er það sem ég veðjaði á í þessum tveimur leikjum, ég skal bara játa það.“ Á morgun leikur íslenska liðið gegn Suður-Kóreu í leik sem Ísland bæði á og verður að vinna en Kóreumenn hafa tapað báðum leikjum sínum á mótinu til þessa. Guðmundur segir að fleiri leikmenn muni fá tækifæri í þeim leik. „Að einhverju leyti já, það var alltaf planið í sjálfu sér.“ Allt viðtalið við Guðmund má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Sjá meira