Innherji

Selur forn­frægt leik­hús í Stokk­hólmi til banda­ríska risans Live En­terta­in­ment

Hörður Ægisson skrifar
Kristján Ra Kristjánsson hefur verið eigandi og rekstraraðili að Göta Lejon í Stokkhólmi frá árinu 2008.
Kristján Ra Kristjánsson hefur verið eigandi og rekstraraðili að Göta Lejon í Stokkhólmi frá árinu 2008.

Athafnamaðurinn Kristján Ra Kristjánsson, sem hefur rekið og verið eigandi að leikhúsinu Göta Lejon í Stokkhólmi allt frá árinu 2008, hefur gengið frá sölu á fyrirtækinu til dótturfélags í eigu bandaríska risans Live Nation Entertainment sem er skráð í kauphöllina í New York. Ætla má að kaupverðið sé yfir einn milljarður króna.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×