Hagnaður Samsung ekki lægri í átta ár Samúel Karl Ólason skrifar 6. janúar 2023 13:37 Stöðuuppfærsla Samsung og væntanlegur samdráttur í hagnaði þykir til marks um sambærilega þróun hjá öðrum alþjóðlegum fyrirtækjum. EPA/JEON HEON-KYUN Búist er við því að hagnaður suður kóreska tæknirisans Samsung hafi dregist verulega saman á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Samkvæmt nýtti stöðuuppfærslu frá Samsung er útlit fyrir að hagnaður fyrirtækisins hafi ekki verið lægri í átta ár en hann dróst saman um tvo þriðju á milli ára. Samkvæmt uppfærslunni sem birt var á vef fyrirtækisins í morgun er áætlað að hagnaðurinn verði um 3,4 milljarðar dala (um fimm hundruð milljarðar króna), en á sama ársfjórðungi 2021 var hann 10,9 milljarðar (Um 1.600 milljarðar króna). Ársfjórðungsuppgjörið sjálft verður ekki birt fyrr en í lok þessara mánaðar. Reuters fréttaveitan hefur eftir sérfræðingi að tölvuflöguframleiðsla og símasala Samsung hafi orðið fyrir sérstaklega miklu höggi og að búist sé við frekari samdrætti á þeim ársfjórðungi sem stendur nú yfir. Dregið hafi úr eftirspurn á þessum sviðum en Samsung sér mörgum öðrum tæknifyrirtækjum um örflögum og skjám í snjalltæki. Þetta má að miklu leyti rekja til efnahagsaðstæðna í heiminum öllum þar sem vextir hafa víða hækkað og kostnaður aukist. Uppgjörið hjá einu stærsta fyrirtæki heims þykir gefa til kynna að uppgjör annarra fyrirtækja muni sýna fram á svipaðan samdrátt. Samsung Suður-Kórea Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Samkvæmt uppfærslunni sem birt var á vef fyrirtækisins í morgun er áætlað að hagnaðurinn verði um 3,4 milljarðar dala (um fimm hundruð milljarðar króna), en á sama ársfjórðungi 2021 var hann 10,9 milljarðar (Um 1.600 milljarðar króna). Ársfjórðungsuppgjörið sjálft verður ekki birt fyrr en í lok þessara mánaðar. Reuters fréttaveitan hefur eftir sérfræðingi að tölvuflöguframleiðsla og símasala Samsung hafi orðið fyrir sérstaklega miklu höggi og að búist sé við frekari samdrætti á þeim ársfjórðungi sem stendur nú yfir. Dregið hafi úr eftirspurn á þessum sviðum en Samsung sér mörgum öðrum tæknifyrirtækjum um örflögum og skjám í snjalltæki. Þetta má að miklu leyti rekja til efnahagsaðstæðna í heiminum öllum þar sem vextir hafa víða hækkað og kostnaður aukist. Uppgjörið hjá einu stærsta fyrirtæki heims þykir gefa til kynna að uppgjör annarra fyrirtækja muni sýna fram á svipaðan samdrátt.
Samsung Suður-Kórea Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira