Innherji

Af­létt­ing allr­a tak­mark­an­a vegn­a heims­far­ald­urs­ins eitt það já­kvæð­ast­a á ár­in­u

Ritstjórn Innherja skrifar
Ari Fenger, formaður Viðskiptaráðs og forstjóri 1912.
Ari Fenger, formaður Viðskiptaráðs og forstjóri 1912. Vísir/Vilhelm

Aflétting allra takmarkana vegna Covid-19 heimsfaraldursins var eitt það jákvæðasta sem átti sér stað á árinu sem er að líða, að mati Ara Fenger, formanns Viðskiptaráðs og forstjóra 1912 sem rekur Nathan & Olsen, Ekruna og Emmessís. Fyrirtækið fagnaði 110 ára starfsafmæli á árinu.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×