Þrír nýir starfsmenn til Fossa Bjarki Sigurðsson skrifar 1. desember 2022 10:11 Rúnar Friðriksson, Hrafnkell Ásgeirsson og Sigrún Vala Hauksdóttir. Þrír nýir starfsmenn hafa gengið til liðs við Fossa fjárfestingarbanka, Hrafnkell Ásgeirsson, Sigrún Vala Hauksdóttir og Rúnar Friðriksson. Rúnar mun starfa sem yfirmaður eigin viðskipta Fossa og hefur störf í dag. Hrafnkell hefur þegar hafið störf á lögfræði- og regluvörslusviði bankans og Sigrún tekur á næstunni til starfa í fyrirtækjaráðgjöf Fossa. Rúnar hefur starfað í um tvo áratugi við eigin viðskipti fjármálafyrirtækja. Árin 2004 til 2007 var hann sérfræðingur á sviði eigin viðskipta Kaupþings en þaðan var hann ráðinn til Saga Capital sem yfirmaður eigin viðskipta. Eftir það gegndi hann stöðu sérfræðings hjá Straumi fjárfestingarbanka og síðar hjá Arion Banka. Rúnar er menntaður rekstrarfræðingur frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst og með B.sc.-gráðu frá sama skóla. Hrafnkell kemur til Fossa frá Logos lögmannsþjónustu þar sem hann hefur starfað frá árinu 2017 en síðastliðið ár var hann á skrifstofu Logos í London. Hrafnkell er með meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands og með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum. Sigrún starfaði áður hjá fyrirtækjaráðgjöf KPMG og þar áður sem sérfræðingur á sviði markaðsviðskipta hjá Seðlabanka Íslands. Sigrún er með B.S.-gráðu í hagfræði frá Háskólanum í Reykjavík og er í meistaranámi í fjármálum fyrirtækja. Vistaskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Sjá meira
Rúnar mun starfa sem yfirmaður eigin viðskipta Fossa og hefur störf í dag. Hrafnkell hefur þegar hafið störf á lögfræði- og regluvörslusviði bankans og Sigrún tekur á næstunni til starfa í fyrirtækjaráðgjöf Fossa. Rúnar hefur starfað í um tvo áratugi við eigin viðskipti fjármálafyrirtækja. Árin 2004 til 2007 var hann sérfræðingur á sviði eigin viðskipta Kaupþings en þaðan var hann ráðinn til Saga Capital sem yfirmaður eigin viðskipta. Eftir það gegndi hann stöðu sérfræðings hjá Straumi fjárfestingarbanka og síðar hjá Arion Banka. Rúnar er menntaður rekstrarfræðingur frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst og með B.sc.-gráðu frá sama skóla. Hrafnkell kemur til Fossa frá Logos lögmannsþjónustu þar sem hann hefur starfað frá árinu 2017 en síðastliðið ár var hann á skrifstofu Logos í London. Hrafnkell er með meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands og með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum. Sigrún starfaði áður hjá fyrirtækjaráðgjöf KPMG og þar áður sem sérfræðingur á sviði markaðsviðskipta hjá Seðlabanka Íslands. Sigrún er með B.S.-gráðu í hagfræði frá Háskólanum í Reykjavík og er í meistaranámi í fjármálum fyrirtækja.
Vistaskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Sjá meira