Arnarlax hyggst kæra 120 milljóna króna sektarákvörðun Árni Sæberg skrifar 25. nóvember 2022 18:01 Kjartan Ólafsson er stjórnarformaður Arnarlax. Stöð 2/Friðrik Þór Arnarlax hyggst kæra ákvörðun Matvælastofnunar um stjórnvaldssekt á fyrirtækið. MAST lagði í dag 120 milljóna króna sekt á fyrirtækið fyrir brot gegn skyldu um að tilkynna um strok á fiski og að beita sér fyrir veiðum á strokfiski. Í tilkynningu frá Arnarlaxi segir að í ákvörðun MAST sé sérstaklega tiltekið að Arnarlax hafi greiðlega veitt MAST þær upplýsingar sem óskað var eftir og fyrirtækið hafi ekki haft neinn ávinning af meintu broti. Forsendur áfrýjunar af hálfu Arnarlax séu að öllum viðbragðsferlum fyrirtækisins, sem og lögum og reglum, hafi verið fylgt til hins ítrasta. Bæði í aðdraganda óhappsins og í kjölfar þess. Í ákvöðrun MAST segir að stofnunin telji viðbrögð fyrirtækisins, þegar gat fannst á einni af sjóeldiskvíum fyrirtækisins við Haganes í Arnarfirði, hafi verið vítaverð og afleiðingar þess mjög alvarlegar. Viðbragðsáætlun strax virkjuð Í tilkynningu frá Arnarlaxi segir að viðbragðsáætlun fyrirtækisins hafi strax virkjuð þegar gatið fannst, gatinu lokað og að Matvælastofnun og Fiskistofu hafi verið tilkynnt um málið samdægurs. Í samráði við Fiskistofu hafi svo verið lögð út net sem að staðfestu að fiskur hafði sloppið úr kvínni. „Arnarlaxi þykir mjög miður að lax hafi sloppið úr kví fyrirtækisins en starfsfólk leggur hart að sér alla daga til að koma í veg fyrir að slíkt geti gerst. Þrátt fyrir að Arnarlax telji að verklagsreglum hafi verið fylgt í umræddu tilviki þá mun fyrirtækið draga lærdóm af þessu óhappi,“ segir í tilkynningunni. Fiskeldi Vesturbyggð Stjórnsýsla Tengdar fréttir Eldislaxar í meirihluta í Mjólká Í veiðum Fiskistofu í Mjólká í Arnarfirði veiddust 43 laxar þar sem 28 af þeim koma úr eldi. 15 laxar voru villtir og reyndist einn þeirra eiga uppruna sinn frá Skotlandi. Hóf Fiskistofa veiðar í ágúst síðastliðnum er grunur kom upp um að eldislax væri í Mjólká. 13. október 2022 23:05 Mest lesið Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Í tilkynningu frá Arnarlaxi segir að í ákvörðun MAST sé sérstaklega tiltekið að Arnarlax hafi greiðlega veitt MAST þær upplýsingar sem óskað var eftir og fyrirtækið hafi ekki haft neinn ávinning af meintu broti. Forsendur áfrýjunar af hálfu Arnarlax séu að öllum viðbragðsferlum fyrirtækisins, sem og lögum og reglum, hafi verið fylgt til hins ítrasta. Bæði í aðdraganda óhappsins og í kjölfar þess. Í ákvöðrun MAST segir að stofnunin telji viðbrögð fyrirtækisins, þegar gat fannst á einni af sjóeldiskvíum fyrirtækisins við Haganes í Arnarfirði, hafi verið vítaverð og afleiðingar þess mjög alvarlegar. Viðbragðsáætlun strax virkjuð Í tilkynningu frá Arnarlaxi segir að viðbragðsáætlun fyrirtækisins hafi strax virkjuð þegar gatið fannst, gatinu lokað og að Matvælastofnun og Fiskistofu hafi verið tilkynnt um málið samdægurs. Í samráði við Fiskistofu hafi svo verið lögð út net sem að staðfestu að fiskur hafði sloppið úr kvínni. „Arnarlaxi þykir mjög miður að lax hafi sloppið úr kví fyrirtækisins en starfsfólk leggur hart að sér alla daga til að koma í veg fyrir að slíkt geti gerst. Þrátt fyrir að Arnarlax telji að verklagsreglum hafi verið fylgt í umræddu tilviki þá mun fyrirtækið draga lærdóm af þessu óhappi,“ segir í tilkynningunni.
Fiskeldi Vesturbyggð Stjórnsýsla Tengdar fréttir Eldislaxar í meirihluta í Mjólká Í veiðum Fiskistofu í Mjólká í Arnarfirði veiddust 43 laxar þar sem 28 af þeim koma úr eldi. 15 laxar voru villtir og reyndist einn þeirra eiga uppruna sinn frá Skotlandi. Hóf Fiskistofa veiðar í ágúst síðastliðnum er grunur kom upp um að eldislax væri í Mjólká. 13. október 2022 23:05 Mest lesið Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Eldislaxar í meirihluta í Mjólká Í veiðum Fiskistofu í Mjólká í Arnarfirði veiddust 43 laxar þar sem 28 af þeim koma úr eldi. 15 laxar voru villtir og reyndist einn þeirra eiga uppruna sinn frá Skotlandi. Hóf Fiskistofa veiðar í ágúst síðastliðnum er grunur kom upp um að eldislax væri í Mjólká. 13. október 2022 23:05