Katla og Viðar til Aurbjargar Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2022 13:02 Katla Hlöðversdóttir og Viðar Engilbertsson. Aðsend Katla Hlöðversdóttir hefur verið ráðin sem þjónustu- og upplifunarstjóri og Viðar Engilbertsson sem markaðsstjóri hjá fjártæknifyrirtækinu Aurbjörgu. Í tilkynningu kemur fram að Katla sé með B.S. gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og hafi stundað meistaranám í verkefnastjórnun við sama skóla. Áður hafi Katla starfað sem markaðsstjóri hjá Skólamat. „Katla er Keflvíkingur sem er búsett í Garðabæ og í sambúð með Arnari Þór Ingasyni. Hún eignaðist sitt fyrsta sjónvarp fyrir skömmu, en hún nýtur þess að lesa góðar bókmenntir sem hún hefur tekið fram yfir sjónvarpsáhorf. Þá er Katla mikill matgæðingur. Viðar stundaði meistaranám í markaðsfræði- og alþjóðaviðskiptum og er einnig með meistaragráðu í líffræði frá Háskóla Íslands. Hann starfaði hjá Larsen Energy Branding, stýrði markaðsmálum hjá Skaginn 3X og hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi áður en hann gekk til liðs við Aurbjörgu. Viðar er Skagamaður í húð og hár. Hann þykir lunkinn gítarleikari og lagasmiður, er keppnismaður í kraftlyftingum og hefur meðal annars lyft 255 kílóum í réttstöðulyftu og 150 kílóum í bekkpressu og einbeitir sér nú að því að hlaupa maraþon. Viðar er giftur Gyðu Björk Bergþórsdóttur og eiga þau þrjár stúlkur,“ segir í tilkynningunni. Aurbjörg er íslenskt fjártæknifyrirtæki sem hefur það að markmiði að auka fjármálalæsi, gagnsæi og aðstoða fólk við að taka upplýstar, góðar og skynsamlegar ákvarðanir tengdar fjármálum heimilisins. Vistaskipti Fjártækni Tengdar fréttir Aurbjörg að hluta gerður að áskriftarvef Fjártæknivefurinn Aurbjörg hefur að hluta verið gerður að áskriftarvef á sama tíma og vefurinn hefur kynnt nýjar lausnir til leiks. Vefnum er ætlað að einfalda fólki að taka upplýstar fjárhagslegar ákvarðanir. 9. nóvember 2022 12:38 Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Katla sé með B.S. gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og hafi stundað meistaranám í verkefnastjórnun við sama skóla. Áður hafi Katla starfað sem markaðsstjóri hjá Skólamat. „Katla er Keflvíkingur sem er búsett í Garðabæ og í sambúð með Arnari Þór Ingasyni. Hún eignaðist sitt fyrsta sjónvarp fyrir skömmu, en hún nýtur þess að lesa góðar bókmenntir sem hún hefur tekið fram yfir sjónvarpsáhorf. Þá er Katla mikill matgæðingur. Viðar stundaði meistaranám í markaðsfræði- og alþjóðaviðskiptum og er einnig með meistaragráðu í líffræði frá Háskóla Íslands. Hann starfaði hjá Larsen Energy Branding, stýrði markaðsmálum hjá Skaginn 3X og hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi áður en hann gekk til liðs við Aurbjörgu. Viðar er Skagamaður í húð og hár. Hann þykir lunkinn gítarleikari og lagasmiður, er keppnismaður í kraftlyftingum og hefur meðal annars lyft 255 kílóum í réttstöðulyftu og 150 kílóum í bekkpressu og einbeitir sér nú að því að hlaupa maraþon. Viðar er giftur Gyðu Björk Bergþórsdóttur og eiga þau þrjár stúlkur,“ segir í tilkynningunni. Aurbjörg er íslenskt fjártæknifyrirtæki sem hefur það að markmiði að auka fjármálalæsi, gagnsæi og aðstoða fólk við að taka upplýstar, góðar og skynsamlegar ákvarðanir tengdar fjármálum heimilisins.
Vistaskipti Fjártækni Tengdar fréttir Aurbjörg að hluta gerður að áskriftarvef Fjártæknivefurinn Aurbjörg hefur að hluta verið gerður að áskriftarvef á sama tíma og vefurinn hefur kynnt nýjar lausnir til leiks. Vefnum er ætlað að einfalda fólki að taka upplýstar fjárhagslegar ákvarðanir. 9. nóvember 2022 12:38 Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Aurbjörg að hluta gerður að áskriftarvef Fjártæknivefurinn Aurbjörg hefur að hluta verið gerður að áskriftarvef á sama tíma og vefurinn hefur kynnt nýjar lausnir til leiks. Vefnum er ætlað að einfalda fólki að taka upplýstar fjárhagslegar ákvarðanir. 9. nóvember 2022 12:38