Magnaður Magnussen kom Haas á ráspól Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 13:45 Hinn danski Kevin Magnussen verður á ráspól í Brasilíu. Formula 1/Getty Images Kevin Magnussen, ökumaður Haas, í Formúlu 1 kom öllum á óvart í dag er hann náði besta tímanum í tímatöku fyrir kappakstur morgundagsins sem fer fram í Sao Paulo í Brasilíu. Haas hefur ekki verið líklegt til afreka það sem af er tímabili í Formúlu 1 og er bíll þeirra sá næsthægasti í Formúlu 1. Það kom ekki að sök í dag þar sem Magnussen keyrði líkt og líf hans væri undir. Missed qualifying?Don't worry. It was only the most exciting, unpredictable, breathtaking one of the year. No biggie. (We've got you covered - check out the highlights! )#BrazilGP #F1— Formula 1 (@F1) November 12, 2022 Það hjálpaði Magnussen að tímataka hans fór fram áður en það fór að rigna en hvorki honum, né starfsfólki Haas, gat verið meira sama. „Liðið setti mig á brautina á akkúrat réttum tíma. Við vorum fyrstir út, áttum fínan hring og nú erum við á ráspól. Þetta er ótrúlegt.“ K-Mag full of emotion on the radio #BrazilGP @KevinMagnussen pic.twitter.com/ACuKRXuc9F— Formula 1 (@F1) November 11, 2022 Þá þakkaði ökumaðurinn Haas fyrir að gefa sér annað tækifæri í Formúlu 1. „Takk fyrir að gefa mér tækifæri til að upplifa dag eins og í dag, ég á engin orð.“ Akstursíþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Haas hefur ekki verið líklegt til afreka það sem af er tímabili í Formúlu 1 og er bíll þeirra sá næsthægasti í Formúlu 1. Það kom ekki að sök í dag þar sem Magnussen keyrði líkt og líf hans væri undir. Missed qualifying?Don't worry. It was only the most exciting, unpredictable, breathtaking one of the year. No biggie. (We've got you covered - check out the highlights! )#BrazilGP #F1— Formula 1 (@F1) November 12, 2022 Það hjálpaði Magnussen að tímataka hans fór fram áður en það fór að rigna en hvorki honum, né starfsfólki Haas, gat verið meira sama. „Liðið setti mig á brautina á akkúrat réttum tíma. Við vorum fyrstir út, áttum fínan hring og nú erum við á ráspól. Þetta er ótrúlegt.“ K-Mag full of emotion on the radio #BrazilGP @KevinMagnussen pic.twitter.com/ACuKRXuc9F— Formula 1 (@F1) November 11, 2022 Þá þakkaði ökumaðurinn Haas fyrir að gefa sér annað tækifæri í Formúlu 1. „Takk fyrir að gefa mér tækifæri til að upplifa dag eins og í dag, ég á engin orð.“
Akstursíþróttir Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn