Innherji

Hraður við­snúningur á rekstri móður­fé­lags Norður­áls á þriðja fjórðungi

Þórður Gunnarsson skrifar
Álver Norðuráls á Grundartanga er stærsta rekstrareining Century Aluminum. Framleiðslugetan er um 320 þúsund tonn.
Álver Norðuráls á Grundartanga er stærsta rekstrareining Century Aluminum. Framleiðslugetan er um 320 þúsund tonn. Landsvirkjun

Eftir sterkan annan ársfjórðung sem litaðist af ásættanlegu orkuverði og háu álverði, hallaði undan fæti á þriðja fjórðungi hjá Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls á Grundartanga. Félagið birti uppgjör fyrir þriðja fjórðung í vikunni.


Tengdar fréttirAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.