Innherji

Utan­ríkis­ráð­herra vill grípa til að­gerða gagn­vart rúss­neskum ál­fram­leið­endum

Þórður Gunnarsson skrifar
Þórdís Kolbrún R Gylfadóttir utanríkisráðherra styður viðskiptaþvinganir gagnvart rússneskum álframleiðendum.
Þórdís Kolbrún R Gylfadóttir utanríkisráðherra styður viðskiptaþvinganir gagnvart rússneskum álframleiðendum.

Þórdís Kolbrún R Gylfadóttir, utanríkisráðherra, vill að Vesturlönd grípi til aðgerða gagnvart rússneskum áliðnaði. Um það bil helmingur evrópskar álframeiðslu hefur stöðvast vegna hækkandi raforkukostnaðar, en á sama tíma flæðir rússnesk ál inn í birgðageymslur í Evrópu.


Tengdar fréttir

Stærsti hlut­hafi Century Aluminum styður ekki við­skipta­bann á rúss­neskt ál

Eigandi 46 prósent hlutafjár Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls við Grundartanga, leggst gegn því að vestræn stjórnvöld leggi viðskiptabann á rússneskt ál. Stórir álframleiðendur á heimsvísu hafa kallað eftir því að viðskipti með rússneska málma verði settar hömlur líkt og gert hefur verið með ýmsar aðrar hrávörur.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×