Frysta leiguverð næstu þrjá mánuði Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2022 07:54 Brynja leigufélag á og rekur yfir 850 eignir víðsvegar um landið en þó aðallega á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Akranesi, Selfossi og í Reykjanesbæ. Vísir/Vilhelm Stjórn Brynju leigufélags hyggst frysta leiguverð næstu þrjá mánuði. Í tilkynningu segir að ákvörðunin sé tekin í ljósi mikillar verðbólgu á þessu ári. Fram kemur að leigan í desember, janúar og febrúar muni þannig haldast óbreytt frá nóvember 2022. Allir leigusamningar félagsins eru bundnir vísitölu neysluverðs til verðtryggingar. „Tilgangur Brynju er að kaupa, eiga og reka íbúðarhúsnæði fyrir öryrkja sem leitast er við að leigja þeim gegn eins hóflegu gjaldi og kostur er. Viðskiptavinir Brynju, eins og allir, þurfa að kljást við hækkandi verðbólgu og vexti. Mánaðarleg leiga hefur hækkað um 8,3% á árinu 2022 sem svarar til þess að búið sé að bæta 13. mánuðinum við árið.“ Verðbólga og hækkandi vextir bíta Haft er eftir Guðbrandi Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Brynju leigufélags, að verðbólga og hækkandi vextir setji þrýsting á alla í samfélaginu, en mest þó á þá sem hafi minnst á milli handanna. „Brynja vill styðja við bakið á sínu fólki með því að gefa leigjendum sínum verðbólgufrí næstu þrjá mánuðina. Eitt mikilvægasta hagsmunamál Brynju og leigjenda félagsins er að viðhalda lágri verðbólgu og lágum vöxtum.“ Brynja á og rekur yfir 850 eignir víðsvegar um landið en þó aðallega á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Akranesi, Selfossi og í Reykjanesbæ. Leigumarkaður Fjármál heimilisins Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Fleiri fréttir Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Sjá meira
Fram kemur að leigan í desember, janúar og febrúar muni þannig haldast óbreytt frá nóvember 2022. Allir leigusamningar félagsins eru bundnir vísitölu neysluverðs til verðtryggingar. „Tilgangur Brynju er að kaupa, eiga og reka íbúðarhúsnæði fyrir öryrkja sem leitast er við að leigja þeim gegn eins hóflegu gjaldi og kostur er. Viðskiptavinir Brynju, eins og allir, þurfa að kljást við hækkandi verðbólgu og vexti. Mánaðarleg leiga hefur hækkað um 8,3% á árinu 2022 sem svarar til þess að búið sé að bæta 13. mánuðinum við árið.“ Verðbólga og hækkandi vextir bíta Haft er eftir Guðbrandi Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Brynju leigufélags, að verðbólga og hækkandi vextir setji þrýsting á alla í samfélaginu, en mest þó á þá sem hafi minnst á milli handanna. „Brynja vill styðja við bakið á sínu fólki með því að gefa leigjendum sínum verðbólgufrí næstu þrjá mánuðina. Eitt mikilvægasta hagsmunamál Brynju og leigjenda félagsins er að viðhalda lágri verðbólgu og lágum vöxtum.“ Brynja á og rekur yfir 850 eignir víðsvegar um landið en þó aðallega á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Akranesi, Selfossi og í Reykjanesbæ.
Leigumarkaður Fjármál heimilisins Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Fleiri fréttir Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Sjá meira