Innherji

Yfirmaður og sjóðstjórar framtakssjóða Stefnis segja upp störfum

Hörður Ægisson skrifar
Teymi SÍA-sjóðanna hjá Stefni. Ari Ólafsson, sjóðstjóri, Arnar Ragnarsson, forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga, og Heiðar Ingi Ólafsson, sjóðstjóri.
Teymi SÍA-sjóðanna hjá Stefni. Ari Ólafsson, sjóðstjóri, Arnar Ragnarsson, forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga, og Heiðar Ingi Ólafsson, sjóðstjóri.

Forstöðumaður og sjóðstjórar framtakssjóða Stefnis, dótturfélags Arion banka, hafa allir sagt upp störfum. Brotthvarf þeirra kemur í kjölfar þess að til skoðunar hafði verið að koma á fót nýju sjálfstæðu félagi, sem myndi annast rekstur sérhæfðu sjóðanna og yrði meðal annars að hluta í eigu sömu starfsmanna, en slíkar hugmyndir fengu ekki brautargengi hjá lífeyrissjóðum, helstu eigendum framtakssjóðanna.


Tengdar fréttir

Út­víkka starf­semina og stofna sjóða- og eigna­stýringu

VÍS hefur ákveðið að útvíkka starfsemi sína og bjóða upp á sjóða- og eignastýringu. Nýtt dótturfélag verður stofnað undir starfsemina sem mun hljóta nafnið SIV eignastýring. Arnór Gunnarsson, forstöðumaður fjárfestinga hjá VÍS, verður framkvæmdastjóri SIV eignastýringar.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×