Domino's kveður eftir kvartöld í Kringlunni Bjarki Sigurðsson skrifar 26. október 2022 17:42 Domino's í Kringlunni hefur verið lokað. Vísir/Vilhelm Pizzakeðjan Domino‘s hefur lokað veitingastað sínum í Kringlunni. Staðnum var lokað í síðustu viku og kemur ekki til með að opna hann aftur þegar búið verður að breyta fyrirkomulaginu á Stjörnutorgi. Veitingastaður Domino‘s á Stjörnutorgi í Kringlunni hefur verið á sínum stað í 25 ár. Viðskiptablaðið greindi frá því í dag að búið væri að loka staðnum. Í samtali við fréttastofu segir Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri Domino's, að ákvörðun um að loka staðnum hafi verið tekin fyrir nokkru síðan. Hins vegar átti það ekki að gerast fyrr en um miðjan nóvember. Kringlan þurfti afnot af bakherbergi veitingastaðarins sem hýsti allt tölvukerfi staðarins. Því var ákveðið að loka staðnum fyrr. Starfsmenn útibúsins í Kringlunni eru með þeim vinsælustu hjá keðjunni. Magnús segir verslunarstjórann í Kringlunni, Nour Natan Ninir, vera með hæsta starfsaldur fyrirtækisins. Nour er þó ekki að yfirgefa Domino's heldur færist hann yfir í útibúið í Mjóddinni. Þar kemur hann til með að verða verslunarstjóri. Tilkynnt var í maí á síðasta ári að ráðist yrði í miklar framkvæmdir á þriðju hæð Kringlunnar þar sem Stjörnutorg er staðsett. Framkvæmdatíminn verður allt að tvö ár en þá mun vera komin ný mathöll, breytt Ævintýraland og svokallaður búbblublómaskáli. Veitingastaðir Matur Tímamót Kringlan Reykjavík Tengdar fréttir Stjörnutorg Kringlunnar mun færa sig um set Til stendur að ráðast í miklar framkvæmdir á þriðju hæð Kringlunnar sem munu meðal annars skila sér í nýrri mathöll, breyttu Ævintýralandi og svokölluðum búbblublómaskála. Kostnaður er áætlaður um milljarður króna og framkvæmdatíminn um eitt og hált til tvö ár. 19. maí 2021 07:39 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Veitingastaður Domino‘s á Stjörnutorgi í Kringlunni hefur verið á sínum stað í 25 ár. Viðskiptablaðið greindi frá því í dag að búið væri að loka staðnum. Í samtali við fréttastofu segir Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri Domino's, að ákvörðun um að loka staðnum hafi verið tekin fyrir nokkru síðan. Hins vegar átti það ekki að gerast fyrr en um miðjan nóvember. Kringlan þurfti afnot af bakherbergi veitingastaðarins sem hýsti allt tölvukerfi staðarins. Því var ákveðið að loka staðnum fyrr. Starfsmenn útibúsins í Kringlunni eru með þeim vinsælustu hjá keðjunni. Magnús segir verslunarstjórann í Kringlunni, Nour Natan Ninir, vera með hæsta starfsaldur fyrirtækisins. Nour er þó ekki að yfirgefa Domino's heldur færist hann yfir í útibúið í Mjóddinni. Þar kemur hann til með að verða verslunarstjóri. Tilkynnt var í maí á síðasta ári að ráðist yrði í miklar framkvæmdir á þriðju hæð Kringlunnar þar sem Stjörnutorg er staðsett. Framkvæmdatíminn verður allt að tvö ár en þá mun vera komin ný mathöll, breytt Ævintýraland og svokallaður búbblublómaskáli.
Veitingastaðir Matur Tímamót Kringlan Reykjavík Tengdar fréttir Stjörnutorg Kringlunnar mun færa sig um set Til stendur að ráðast í miklar framkvæmdir á þriðju hæð Kringlunnar sem munu meðal annars skila sér í nýrri mathöll, breyttu Ævintýralandi og svokölluðum búbblublómaskála. Kostnaður er áætlaður um milljarður króna og framkvæmdatíminn um eitt og hált til tvö ár. 19. maí 2021 07:39 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Stjörnutorg Kringlunnar mun færa sig um set Til stendur að ráðast í miklar framkvæmdir á þriðju hæð Kringlunnar sem munu meðal annars skila sér í nýrri mathöll, breyttu Ævintýralandi og svokölluðum búbblublómaskála. Kostnaður er áætlaður um milljarður króna og framkvæmdatíminn um eitt og hált til tvö ár. 19. maí 2021 07:39