Tesla bætir tveimur litum við Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. október 2022 07:01 Tesla Model Y í Midnight Cherry Red. Tesla Model Y bílar sem framleiddir eru í Gigafactory Berlín-Brandenburg, verða nú fáanlegir í Midnight Cherry Red og Quicksilver. Málningardeildin í verksmiðjunni í Giga Berlin var sérstaklega hönnuð með það í huga að þróa nýju litina. Ferlið er sjálfvirkt og við getum málað allt að 13 lög af málningu sem gefur mikla dýpt og framúrskarandi áferð. Þessi háþróaða málning gefur einstaka áferð sem dregur hönnunarlínur Model Y fram og gerir litunum kleift að umbreytast eftir sjónarhorni á bílinn. Tesla Model Y í hinum nýja Quicksilver lit. Þessir tveir nýju litir eru nú fáanlegir á Model Y Long Range og Model Y Performance. Viðskiptavinir geta nú pantað og valið þessa tvo liti í hönnunarstúdíóinu á vef Tesla. Quicksilver kemur í stað Midnight Silver og Midnight Cherry Red kemur í stað Red Multi-Coat en fyrstu afhendingar á bifreiðum í nýju litunum munu hefjast á næsta ári. Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent
Málningardeildin í verksmiðjunni í Giga Berlin var sérstaklega hönnuð með það í huga að þróa nýju litina. Ferlið er sjálfvirkt og við getum málað allt að 13 lög af málningu sem gefur mikla dýpt og framúrskarandi áferð. Þessi háþróaða málning gefur einstaka áferð sem dregur hönnunarlínur Model Y fram og gerir litunum kleift að umbreytast eftir sjónarhorni á bílinn. Tesla Model Y í hinum nýja Quicksilver lit. Þessir tveir nýju litir eru nú fáanlegir á Model Y Long Range og Model Y Performance. Viðskiptavinir geta nú pantað og valið þessa tvo liti í hönnunarstúdíóinu á vef Tesla. Quicksilver kemur í stað Midnight Silver og Midnight Cherry Red kemur í stað Red Multi-Coat en fyrstu afhendingar á bifreiðum í nýju litunum munu hefjast á næsta ári.
Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent