Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi hér á Vísi, en í lok fundar verða pallborðsumræður um vinnumarkaðinn og kjarasamningaviðræður.
Þátttakendur verða:
- Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
- Kristján Þórður Snæbjarnarson, sitjandi forseti Alþýðusambands Íslands og formaður Rafiðnaðarsambands Íslands.
- Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri.
- Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
- Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir stýrir umræðum.
Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan og hefst hann klukkan 8:30.