Fékk rothögg frá Green í síðustu viku en fær tuttugu milljarða króna samning í þessari Atli Arason skrifar 16. október 2022 10:15 Jordan Poole og Draymond Green saman í leik Warriors á síðasta ári þegar allt lék í lyndi. Getty Images Það hefur mikið gengið á í lífi Jordan Poole, leikmanni Golden State Warrios, síðustu tvær vikur en leikmaðurinn samþykkt fjögurra ára framlengingu á samningi sínum við Warriors í gær. Það er því augljóst að Poole er ekki að fara neitt en í síðustu viku lentu þeir Poole og Draymond Green í einhverjum útistöðum á æfingu sem varð til þess að Green handrotaði Poole með einhverju kröftugasta hnefahöggi síðari tíma. Atvikið náðist á myndband og allir helstu miðlar heims hafa birt myndbandið og fjallað um málið síðan. Eðlilega fóru margir að velta fyrir sér hvort leikmennirnir tveir gætu áfram spilað saman fyrir Warriors á næsta tímabili. Green var sendur í ótímabundið leyfi eftir atvikið en Poole hefur nú skrifað undir samning við Warriors til næstu fjögurra ára sem færir honum 140 milljónir dollara eða 20,2 milljarða íslenskra króna. Draymond Green hefur verið hjá Golden State Warriors frá árinu 2012 og spilaði stórt hlutverk í síðustu fjórum meistaratitlum liðsins. Jordan Poole gekk til liðs við Warriors árið 2019. NBA Tengdar fréttir Steve Kerr: Hnefahögg Green versta krísa sem hann hefur þurft að glíma við Draymond Green verður aðeins sektaður fyrir hnefahögg sitt á æfingu Golden State Warriors en leikmaðurinn fer ekki í bann. 13. október 2022 10:00 Draymond Green í ótímabundið leyfi frá Golden State eftir hnefahöggið Draymond Green baðst opinberlega afsökunar á því að hafa slegið liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu NBA-meistarana á dögunum. 10. október 2022 10:01 Draymond með skýr skilaboð: „Sigurvegarar sigra og þegið þið svo“ Draymond Green, leikmaður NBA meistara Golden State Warriors, er ekki allra. Hann er með munninn fyrir neðan nefið og elskar að láta gamminn geisa. Gerði hann nákvæmlega það er Warriors fögnuðu titlinum með stuðningsfólki sínu á mánudag. 21. júní 2022 08:31 Mest lesið Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Sjá meira
Það er því augljóst að Poole er ekki að fara neitt en í síðustu viku lentu þeir Poole og Draymond Green í einhverjum útistöðum á æfingu sem varð til þess að Green handrotaði Poole með einhverju kröftugasta hnefahöggi síðari tíma. Atvikið náðist á myndband og allir helstu miðlar heims hafa birt myndbandið og fjallað um málið síðan. Eðlilega fóru margir að velta fyrir sér hvort leikmennirnir tveir gætu áfram spilað saman fyrir Warriors á næsta tímabili. Green var sendur í ótímabundið leyfi eftir atvikið en Poole hefur nú skrifað undir samning við Warriors til næstu fjögurra ára sem færir honum 140 milljónir dollara eða 20,2 milljarða íslenskra króna. Draymond Green hefur verið hjá Golden State Warriors frá árinu 2012 og spilaði stórt hlutverk í síðustu fjórum meistaratitlum liðsins. Jordan Poole gekk til liðs við Warriors árið 2019.
NBA Tengdar fréttir Steve Kerr: Hnefahögg Green versta krísa sem hann hefur þurft að glíma við Draymond Green verður aðeins sektaður fyrir hnefahögg sitt á æfingu Golden State Warriors en leikmaðurinn fer ekki í bann. 13. október 2022 10:00 Draymond Green í ótímabundið leyfi frá Golden State eftir hnefahöggið Draymond Green baðst opinberlega afsökunar á því að hafa slegið liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu NBA-meistarana á dögunum. 10. október 2022 10:01 Draymond með skýr skilaboð: „Sigurvegarar sigra og þegið þið svo“ Draymond Green, leikmaður NBA meistara Golden State Warriors, er ekki allra. Hann er með munninn fyrir neðan nefið og elskar að láta gamminn geisa. Gerði hann nákvæmlega það er Warriors fögnuðu titlinum með stuðningsfólki sínu á mánudag. 21. júní 2022 08:31 Mest lesið Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Sjá meira
Steve Kerr: Hnefahögg Green versta krísa sem hann hefur þurft að glíma við Draymond Green verður aðeins sektaður fyrir hnefahögg sitt á æfingu Golden State Warriors en leikmaðurinn fer ekki í bann. 13. október 2022 10:00
Draymond Green í ótímabundið leyfi frá Golden State eftir hnefahöggið Draymond Green baðst opinberlega afsökunar á því að hafa slegið liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu NBA-meistarana á dögunum. 10. október 2022 10:01
Draymond með skýr skilaboð: „Sigurvegarar sigra og þegið þið svo“ Draymond Green, leikmaður NBA meistara Golden State Warriors, er ekki allra. Hann er með munninn fyrir neðan nefið og elskar að láta gamminn geisa. Gerði hann nákvæmlega það er Warriors fögnuðu titlinum með stuðningsfólki sínu á mánudag. 21. júní 2022 08:31