Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór og Dusty vilja halda fullkominni byrjun áfram Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2022 19:15 Þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst í kvöld. Tveir leikir eru á dagskrá þegar 3. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fer af stað í kvöld. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar Þór frá Akureyri mætir Fylki og klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Ármanns og Íslandsmeistara Dusty. Þór og Dusty hafa bæði unnið fyrstu tvo leiki sína á tímabilinu og ætla sér að halda fullkomnu gengi sínu áfram. Fylkir hefur hins vegar unnið einn af sínum fyrstu tveim, en Ármann er enn án stiga. Hægt er að horfa á Ljósleiðaradeildina í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyri neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Þór Akureyri Dusty Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar Þór frá Akureyri mætir Fylki og klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Ármanns og Íslandsmeistara Dusty. Þór og Dusty hafa bæði unnið fyrstu tvo leiki sína á tímabilinu og ætla sér að halda fullkomnu gengi sínu áfram. Fylkir hefur hins vegar unnið einn af sínum fyrstu tveim, en Ármann er enn án stiga. Hægt er að horfa á Ljósleiðaradeildina í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyri neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Þór Akureyri Dusty Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti