Ljósleiðaradeildin í beinni: Þór og Dusty vilja halda fullkominni byrjun áfram Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2022 19:15 Þriðja umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst í kvöld. Tveir leikir eru á dagskrá þegar 3. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO fer af stað í kvöld. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar Þór frá Akureyri mætir Fylki og klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Ármanns og Íslandsmeistara Dusty. Þór og Dusty hafa bæði unnið fyrstu tvo leiki sína á tímabilinu og ætla sér að halda fullkomnu gengi sínu áfram. Fylkir hefur hins vegar unnið einn af sínum fyrstu tveim, en Ármann er enn án stiga. Hægt er að horfa á Ljósleiðaradeildina í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyri neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Þór Akureyri Dusty Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar Þór frá Akureyri mætir Fylki og klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Ármanns og Íslandsmeistara Dusty. Þór og Dusty hafa bæði unnið fyrstu tvo leiki sína á tímabilinu og ætla sér að halda fullkomnu gengi sínu áfram. Fylkir hefur hins vegar unnið einn af sínum fyrstu tveim, en Ármann er enn án stiga. Hægt er að horfa á Ljósleiðaradeildina í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyri neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Þór Akureyri Dusty Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport