Viðskipti innlent

Þau sóttu um stöðu hafnar­stjóra Faxa­flóa­hafna

Atli Ísleifsson skrifar
Alls sóttu sjö um stöðuna.
Alls sóttu sjö um stöðuna. Vísir/Vilhelm

Alls sóttu sjö um stöðu hafnarstjóra Faxaflóahafna sem auglýst var laus til umsóknar í sumar. 

Á vef Faxaflóahafna segir að umsóknarfrestur hafi runnið út 21. september síðastliðinn. Viðkomandi mun taka við embættinu af Magnúsi Þór Ásmundssyni sem ráðinn var forstjóri RARIK í vor.

Umsóknir bárust frá eftirtöldum:

  • Elías Pétursson – Fyrrv. bæjarstjóri
  • Gísli Halldór Halldórsson – Fyrrv. bæjarstjóri
  • Gunnar Tryggvason – Starfandi hafnarstjóri
  • Haraldur Sverrisson – Fyrrv. bæjarstjóri
  • Jón Valgeir Björnsson – Deildarstjóri
  • Karl Óttar Pétursson – Lögmaður
  • Kristín Björg Árnadóttir – Framkvæmdastjóri fjármálasviðs

Tengdar fréttir

Magnús Þór ráðinn for­stjóri RA­RIK

Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Faxaflóahafna, hefur verið ráðinn í starf forstjóra RARIK ohf. og tekur hann við starfinu 1. maí næstkomandi.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.